22.5.2007 | 14:45
Vel að málum staðið
Ég verð að segja að ég er nokkuð ánægður með hvernig flokkarnir tveir hafa staðið að stjórnarmyndunarviðræðunum. Ekki nokkur skapaður hlutur hefur lekið út þótt báðir þingflokkar séu stórir og mögulegir lekar því víða fyrir hendi. Þetta er nefnilega dálítið mikilvægt í svona ferli. Brosandi leiðtogarnir hafa haldið vel á spöðunum. Það er góður grundvöllur fyrir traust.
Þetta gengur líka þvert á þann hola málflutning Moggans, sem hann hefur haldið nokkuð á lofti undanfarið, að Samfylkingunni sé ekki treystandi. Dómsdagsvitleysa það.
Nú bíð ég bara spenntur eftir málefnasamningnum sem verður lagður fyrir flokksstjórn í kvöld.
Mun lesa hann spjaldanna á milli sem metsölubók væri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Skarpir pennar
- Ólína Þorvarðar
- Kalli Matt
- Helgi Seljan
- Konur á trúnó
- Árni Páll
- Gauti Egg
- Dagur Egg
- Oddny Sturlu
- Össur Skarp
- Helga Vala
- Gudríður Arnardóttir
- Dofri Hermanns
- Katrín Júl
- Þórunn Sveinbjarnar
- Björgvin Sig
- Róbert Marshall
- Kristrún Heimis
- Mörður Árna
- Helgi Hjörvar
- Steinunn Valdís
- Sigmar Guðmunds
- Ágúst Ólafur
- Bryndís Ísfold
- Örn Úlfar
Hljómsveitin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 395424
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- brynhildur
- dolli-dropi
- agnar
- alcandiary
- malacai
- almaogfreyja
- almapalma
- andreaolafs
- ural
- aas
- agustakj
- hof
- asgeirgudmunds
- aslaugs
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- bardurih
- bergruniris
- bergrun
- kaffi
- beggipopp
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- bjorkv
- heiddal
- bleikaeldingin
- eyvar
- gattin
- bryndisfridgeirs
- bryndisisfold
- dagga
- limped
- dabbi
- dofri
- madamhex
- egillg
- saxi
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- elfur
- elinora
- ellasprella
- eirikuro
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- disill
- eyglohardar
- eyvi
- ea
- fanney
- fararstjorinn
- feministi
- finnurtg
- finngolfsson
- hressandi
- ulfarsson
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gudni-is
- gudjonbergmann
- mosi
- thjalfi
- hugs
- gudmbjo
- lostintime
- gudrunarbirnu
- ghasler
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- laugardalur
- gylfigisla
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallurg
- nesirokk
- hannibal
- hhbe
- handsprengja
- skinkuorgel
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- latur
- heimirthor
- mjollin
- helgadora
- hehau
- 730
- helgisan
- belle
- kjarninn
- hlekkur
- hlynurh
- kolgrimur
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurolof
- don
- hrannarb
- hreinsi
- hrolfur
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hordur-stefansson
- hoskuldur
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- sarcasticbastard
- jara
- ingisund
- ingo
- ingvarvalgeirs
- id
- irisarna
- bestiheimi
- hansen
- joik7
- skallinn
- jonsigurjonsson
- drhook
- jonthorolafsson
- juljul
- heringi
- kristinnj
- kiddijoi
- killerjoe
- kjarrip
- hemmi
- kerla
- einarsson
- kristjanmoller
- kiddip
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- magnusl
- gummiarnar
- markusth
- matti-matt
- maggabest
- millarnir
- poppoli
- olafursv
- ljosvellingar
- tabergid
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- palmig
- doktorper
- perlaheim
- pro-sex
- rungis
- lovelikeblood
- sigfus
- sign
- danmerkufarar
- safi
- siggikaiser
- siggisig
- smari-karlsson
- stebbifr
- fletcher
- geislinn
- steindorgretar
- ses
- manzana
- kosningar
- sunnaros
- svenni
- svenni71
- sverrir
- saethorhelgi
- sollikalli
- tinnaeik
- tidarandinn
- torfusamtokin
- tommi
- truno
- urkir
- sverdkottur
- valdiher
- valdisa
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- kennari
- thorsteinnerlingsson
- thorarinnh
- thordistinna
- toddi
Athugasemdir
Vissulega hræða sporin en fólk gerir nú vonandi sömu mistökin tvisvar! Þá er að vona að hér komist á stjórn sem er jafn sterk í öllum ráðunneytum, ekki bara Sjálfstæðisflokks ráðuneytunum.
Framsókn er farin í það minnsta og komin í stjórnarandstöðu.
Það er gott í bili.
Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 16:05
Maður bíður spenntur eftir málefnasamningnum,hvað verður m.a.gert með Írakmálið,heilbrigðismálin,mál aldraðra og öryrkja,sjávarútvegsmálin og hvernig verður tekið á verðbólgunni og okurvöxtunum.Það verður fóðlegt að sjá málmiðlanir flokkanna,það segir manni margt um framhaldið.
Kristján Pétursson, 22.5.2007 kl. 17:55
Ég bíð laaaaaangspenntust fyrir heilbrigðismálunum
Inga Lára Helgadóttir, 22.5.2007 kl. 19:41
Þau voru bæði frábær í kvöld formennirnir okkar. Nú er að sjá hvað gerist.
kk
'jb
Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 22:53
Þetta lítur vel út allt saman en ég hefði viljað hafa Ingibjörgu heimavið og í fjármálaráðuneytinu það er svo valdamikið ráðuneyti ræður flestu held ég. Er heldur ekki alveg sátt við Guðlaug Þór í heilbrigðisráðuneytinu en það aldrei á allt kosið.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 23.5.2007 kl. 12:33
Þetta byrjar allt vel og lofar góðu, vonandi að framhaldið verði í stíl.
Ágúst Dalkvist, 23.5.2007 kl. 13:01
Svona í augnablikinu virðist þetta lofa góðu. Flokkarnir hafa öll tækifæri til að spila mjög flott úr öllum þeim málum sem þeir vilja. En það er ekki nýtt í sögunni að menn byrja rosalega vel og allt það en síðan sígur á ógæfuhliðina. Ég vona hinsvegar að þessi nýja stjórn standist allar freysingar og að allt gangi í haginn.
Sigurður Sigurðsson, 23.5.2007 kl. 13:36
Eru XD konur vanhæfar?
Andrea J. Ólafsdóttir, 23.5.2007 kl. 14:47
Þessi stjórn ætti að geta orðið mjög farsæl og kanski situr hún í 2 kjörtímabil.
Næstu 8 ár án vg í stjórn - frábært.
Óðinn Þórisson, 23.5.2007 kl. 16:51
Og nú er stjórnarsáttmálinn kominn. Og þunnur var hann. Ekkert bitastætt í honum. Þetta verður meiri hægristjórn heldur en með framsókn. Svei attan. Og nú á að slátra íbúðalánasjóð og einkavæða heilbrigðiskerfið. Er þetta nútíma jafnaðarstefna? Eða bara Blair - ismi?
Ætli það fari ekki að líða að því að maður segi sig úr Samfylkingunni.
Sigurður H. Einarson (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.