Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Svona var sumariđ

Jćja, nú er mál til komiđ ađ byrja ađ blogga aftur. Sumariđ er búiđ. Komin rigning. Ţjóđfélagiđ er ađ ranka viđ sér. Fólk fariđ ađ slást á Stuđmannaböllum. Allt eins og ţađ á ađ vera.

Ég átti hiđ ágćtasta sumar. Byrjađi á ţví ađ fara til Ítalíu í frí. Svo fór ég líka í vikuferđ á pallbíl međ pallhýsi tengdaforeldra minna hringinn í kringum Ísland ásamt fjölskyldu systur minnar, sem leigđi hjólhýsi til ţess arna. Trailer-trash líferniđ átti bara ágćtlega viđ mig, satt ađ segja.

Í ágúst fór ég svo sem kosningaeftirlitsmađur til Kazakstan á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. Í Kazakstan var veriđ ađ kjósa til neđri deildar ţingsins og í ţeim kosningum fékk flokkur Nursultans Nasarbayevs forseta um 88% atkvćđa og öll ţingsćtin. Ćsispennandi. Viđ kosningaeftirlitsmennirnir fundum ýmislegt ađ framkvćmdinni, einkum talningunni. 

Annars segi ég bara eins og Borat: Kazakstan, greatest country in the world. All other countries are run by little girls. Ţetta er textinn í ţjóđsöng Kazakstan samkvćmt Borat. Ég er međ hann á heilanum ţví ţetta er hringingin á símanum hennar Alexíu. 

Very nice. Viđ Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamađur og Högni Kristjánsson sendifulltrúi í Brussel vorum fulltrúar Íslands á međal kosningaeftirlitsmanna. Viđ Ingólfur vorum sendir til borgarinnar Kokshetau í norđur Kazakstan. Áhugavert. Ég stefni á ađ segja ferđasögunna í sérstakri fćrslu, međ myndum og svoleiđis, í góđu tómi bráđum.  

Ţannig var sumariđ hjá mér sumsé. Í gćr eignađist ég svo nýjan föđurbróđur. Hljómar dálítiđ eins og plott í Arrested Development, ég veit, eđa ekta gamaldags íslensku útvarpsleikriti...

Ég segi bara eins og ein persónan í sögu eftir Einar Kárason:

Ég skal segja ţér ţađ, skal ég segja ţér. 


Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband