Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

tlar VG a valta yfir Sigurrs?

Um daginn fr g samt Ske std upp lafosskvos til ess a taka upp lag. Stdi heitir Sundlaugin og er eigu Sigurrsar, eins og margir vita. einni psunni stum vi ti hlai kyrrinni arna kvosinni, ar sem lkurinn rennur gegnum hsi, og Biggi upptkumaur benti upp brekkuna ca 20 metrum fr.

arna a koma vegur, sagi hann. g ver a jta a mig rak rogastans. Vegur? arna? Hva tti maurinn vi?

J, vegur.

Vi skulum hafa etta alveg hreinu: tlunin er a leggja veg, heila umferar, beint gegnum mija lafosskvos, beint gegnum frislt og fallegt tivistarsvi, og beinlnis beint vi std Sigurrsar og nnur mannvirki -- flest sgufrg -- sem arna eru.

Ekki verur betur s en stdi -- sem er einstakt og kaflega vel tkjum bi -- veri starfhft. Enginn tekur upp lag -- mesta lagi techno -- me heila umferar hinum megin vi vegginn.

g hlt satt a segja a menn myndu sj a sr. essi framkvm er frnleg. stan fyrir v a g hlt a menn myndu sj a sr er ekki sst s, a Vinstri Grnir eru bjarstjrn Mosfellsb.

fjka n umhverfisherslur fyrir lti ef minja- og nttruperlum Mosfellsbjar skal frna gu vegagerar eins og ekkert s. g lt vera a Sjallarnir standi fyrir v, enda vi llu slku a bast r eirri tt, en Vinstri Grnir?

Auk ess tti g allra sst von v a r atbura myndi leia til ess a Vinstri grnir myndu bkstaflegri merkingu valta yfir Sigurrs, hljmsveitina sem hefur lengi veri einn helsti boberi nttrudrkunar og grnna gilda heimsvsu.

eir hafa stundum veri kallair lfar heimspressunni. a hefur aldrei gefist vel vegager a grafa vegi yfir lfasteina og lfakirkjur.

Hugur minn er allur me mtmlendum. A sjlfsgu a stva svona laga. a er mn skoun. g leyfi mr llu falli a stinga upp v a Mosfellingar setji svo umdeilt ml atkvagreislu, lkt og gert er Hafnarfiri me stkkun Straumsvkur. a hltur a vera sjlfsg krafa.

g vona a VG sji a sr og tali um fyrir Ragnheii Rkharsdttur. Framganga VG mlinu hinga til hefur hins vegar ekki gefi miklar vonir um a. Hr reynir hvort eir eru raun umhverfisverndarsinnar inn vi beini, egar eir stjrna.


ll rkisstjrnin vissi um reiu Byrgisins ri 2002

a er alveg strmerkilegt sem Jhanna Sigurardttir segir heimasu sinni um a rkisstjrnin ll -- allir rherrarnir -- hafi vita um fjrmlareiu Byrgisins smatrium egar ri 2002. Rkisstjrnin fkk minnisbla inn rkisstjrnarfund ar sem llu var lst. Ekkert var hins vegar ahafst. Fjrveiting var aukin.

g geri r fyrir a Birkir Jn formaur fjrlaganefndar muni segja etta innlegg Jhnnu vera "lgu plani", sama htt og hann sagi krfu Ingibjargar Slrnar um a rkisvaldi axli byrg essu mli, vera "lgu plani".

gtis grein um etta eftir Jn Kaldal Frttablainu dag.


Enn streymir f sauf

egar saufjrsamningurinn var kynntur dgunum tluu bi saufjrmla- og lanbnaarrherra um rflega 16 milljara krna samning. egar liir samningsins eru reiknair saman kemur hins vegar ljs a samningurinn hljar upp 19,6 milljara.

Hr munar 3 milljrum.

essi framsetning, a hafa tluna remur milljrum lgri, vekur auvita spurningar. tti lgri upph hugsanlega meira sex t fr almannatengslasjnarmium? ori saufjrmlarherra ekki a segja rttu tluna?

N veit g ekki. llu falli er nausynlegt a halda essu til haga (vieigandi oralag).


Hagnaur bankanna

Mr er spurn: Hvernig geta bankar sem bja upp 11til 12 prsent raunvexti hsnislnum og yfir 20 prsent vexti yfirdrttarlnum, strskuldugu jflagi, anna en strgrtt t og fingri?

Bankarnir eru skrifendur a peningum. Efnahagsstefnan sem bitnar harast almenningi, me vertryggingu, averblgu, hum strivxtum og enslu, er a strum hluta lykillinn a gra eirra.

fyrsta lagi arf a kla hagkerfi. ru lagi arf a afnema vertryggingu. a er tkt a bankarnir su stikkfr egar kemur a verblgu.

Tuttugu og eitt sund krnur mnui sem mealfjlskylda greiir umframgreislubyri vegna hagstjrnarmistaka rkisstjrnarinnar, enslu og verblgu, rennur beint vasann teinttu jakkaftunum.


Eitt skemmtilegt kvt r stefnuyfirlsingu rkisstjrnarinnar

Hr er ein skemmtileg tilvitnun r stefnuyfirlsingu rkisstjrnarinnar fr 2003. Efst blai yfir markmi rkisstjrnarinnar er etta:

"A tryggja a jafnvgi og stugleiki rki efnahagsmlum jarinnar."

Ekki a a g mli me essu srstaklega sem lesefni, en a er samt alltaf gott a rifja aeins upp. Svo er etta lka prilegt plagg til a sofna vi, fyrir sem eiga erfitt me a.

a er athyglisvert hva etta or, "stugleiki", er algerlega horfi r orru rkisstjrnarflokkanna, eins og a var miki teki. Njasta ori er hins vegar "plitskur stugleiki", hva sem a ir. g er farinn a heyra a talsvert nota.


Stngin inn og t

Maur er binn a ra sig niur. Fr bretti. Fkk trs. Datt hug, ljsi essa hdramatska leiks, ntt hugtak fyrir a egar hlutir ganga ekki upp, eitthva mistekst, klrast ea heppnast ekki.

Stngin t.

etta rmar gtlega vi hi alekkta orasamband "stngin inn", sem hefur veri miki teki undanfrnum rum, um eitthva sem heppnast, steinliggur.

essi rkisstjrn til dmis, og s stareynd a mealheimili landinu arf a greia 21 sund krnur mnui auknar greislubyrar bara t af enslu og hagstjrnarmistkum, er stngin t.

A kla hagkerfi og draga r enslu vri aftur mti stngin inn.


a er sguleg nausyn a vinna Dani

Af eftirfarandi orskum tilkynnist a hr me a ekkert anna kemur til greina fyrir slenska landslii handbolta en a leggja Dani me strsigri n eftir. sturnar eru 9. Opi er fyrir tillgur a eirri tundu:

1. Jafna arf markahlutfll eftir 14-2 sigur knattspyrnu hr um ri.

2. Extrabladet arf f au trvu skilabo beint a vi erum einfaldlega betri en eir.

3. Hefna arf makas mjls, vatnsblandas brennivns og annars verra.

4. Heilbrigiskerfi eirra brst mjg illa vi eftir a Jnas datt stiganum.

5. eir skiluu okkur handritunum seint og illa. (Gtu ekki einu sinni bori fram "Flateyjarbk".)

6. Olsen brur og a or sem eir komu hina samnorrnu sjlfsmynd sem vi tilheyrum var skandall.

7. Ef vi sigrum ekki mun Danske bank ktast hflega og gefa t skrslu.

8. Framkoma danskra embttismanna vi Jn Hreggvisson var fullkomlega til skammar.

9. Hefna arf fyrir allar r stundir sem slendingar hafa vari grunnsklum og menntasklum -- gegn vilja snum -- vi a reyna a lra dnsku og ann skiljanlega frambur sem v tungumli tilheyrir.

a fri Dnum best a minnast hulegrar hugmyndar konungs sns, Haraldar bltannar, snum tma um a gera rs sland. S sendi hinga mann hvalslki, eins og allir vita, til ess a kanna astur, og var hvalur s hraktur burt af landvttunum -- dreka, fugli, griung og jtnum -- af einur og festu.

fram sland.


Jn

g greini hj mrgum fyrrum stjrnmlaleitogum kvena reyju adraganda kosninga, enda hltur a vera erfitt fyrir gamla valdamenn a standa hliarlnunni egar fjri er a hefjast.

g ekki einn gamlan landsfur sem er binn a vera a rkra vi sjnvarpsfrttir fr v vel fyrir jl.

Jni Baldvin l miki hjarta Silfrinu gr, svo miki a g fkk eiginlega hlfgert hlturskast. jnta bankana og lti. Skortur endurnjun (takk fyrir a!). Misheppnu Samfylking. Stofna njan flokk.

Hi grtbroslega er a a g og samherjar mnir erum auvita hjartanlega sammla flestu hans mli og erum bin a vera a tala okkur hs um ha vexti og vertryggingu, okurln og fleira undanfrnum mnuum og rum. tt jnting bankanna s fullmiki anda Hugo Chaves a mnu mati.

En svona er etta bara. Karlarnir hliarlnunni, gmlu foringjarnir, vera a f a pa og hafa allt hornum sr. Lta vita a eir su til.

g spi v a Dav fari a gjsa brum.


Saufjrsamningurinn er vertryggur

Var a lesa mr til skemmtunar saufjrsamninginn. Er jafnvel a sp a binda hann inn og gefa hann nokkrum ungum Sjlfstismnnum vinum mnum, sem einna helst hafa tala sig hsa gegnum tina um nausyn ess a draga r rkisbkninu og afskiptum rkisins af frjlsum markai...

a er bi a auglsa ennan samning sem 16 milljara greislu til saufjrbnda. Undir lokin samningnum kemur hins vegar ljs a essi upph er mun hrri, enda vera auvita allir gir brandarar a hafa punchline. Samningurinn er vertryggur:

"Allar fjrhir samningi essum skulu miaar vi verlag samkvmt vsitlu neysluvers 1. janar 2007, sem var 266,2 stig, og taka breytingum mnaarlega aan fr samkvmt vsitlu neysluvers."

Fjri gott.


Nsta sa

Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband