Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Grka og kjt

g er ekki fr v a a s skollin grka frttum og a grkan s v venju snemma r. Vanalega er grkan jl.

Viskiptanm er vinslt. slensk erfagreining fann gen.

Dulitlar grkufrttir, annig s.

Upphaldsgrkufrttin mn fyrr og sar var um reykhnora sem bndi s yfir Heklu. Bndinn taldi eldgos hafi, en egar nnar var a g var einungis um sk a ra.

Aldrei hafi g ur lesi frtt um sk. r mttu vera fleiri. Kannski kemur ein nstu dgum.

Sjlfur er g binn a bora alltof miki kjt undanfari, svo g segi n eina grkufrtt af sjlfum mr. Fstudagskvld: grillveisla. Laugardagskvld: lamb brnni hj tengd. Sunnudagseftirmidagur: Fermingarveisla. Kjtinaarmaur s um veitingarnar (innbaka kjt, reykt kjt, kjtbollur...) . Sunnudagskvld: Partveisla sjoppu Sigga Halls. Kjt-tvenna matinn. Mnudagur: Hamborgarabllan.

dag myndi g deyja fyrir cous-cous.

("I would die for a cous-cous". essi setning kemur fyrir einum tti South Park serunnar og er ar lg munn Hollywood-leikstjra sem kemur um stundarsakir til Southparks og tlar a panta sr eitthva a ta hj skeggjaa hamborgaraslumanninum. borganlega fyndin sena a mnu viti og hefur ori mr tilefni til asnalegra hlturroka upp r eins manns hlji gegnum tina vi hin lklegustu tilefni.)

Stefni rktina.


Mlefnasttmlinn

egar mlefnasamningurinn hafi veri kynntur flokkstjrn rijudaginn var hfu nokkrir gir og gegnir Samfylkingarmenn ori a eim tti trlegt a etta vri sami mlefnasamningurinn og hefi veri lagur fyrir Sjlfstismenn. Samhljmurinn vi stefnu Samfylkingarinnar llum helstu mlaflokkum hljmai bara svona afskaplega skr eyrum essa flks, og ar meal mnum ver g a viurkenna.

En svo hitti Sjlfstismenn frnum vegi. g bjst alveg eins vi a eir myndu kannski dsa sm yfir rlgum snum. En anna koma auvita daginn. eir voru svona lka afskaplega ngir me ennan mlefnasamning, og ekkert nema gott um a a segja.

Mlefnasamningur er dlti skrti plagg. Ekki er beinlnis um heimsbkmenntir a ra ea prsa hu stigi. Afdrttarleysinu textanum er kvein takmrk sett. Fullyringaglein er innan allra marka hfsemdar... a er miki af "fram skal tryggja", "gta arf a", "stefnt skal a" og svo framvegis og fyrir sem ekki hafa fylgst me mlefnavinnu flokka sinna og san me mlefnavinnu rkisstjrnar kann svona texti a virka andskoti unnur.

En a, eins og margir vita, eru aldrei tindi mlefnasamningi, a oralag hans og stll kunni a virka sem lapunn slepja. v m halda fram, a til ess s beinlnis tlast. etta er eli snu stofnanaplagg.

Knstinn vi a lesa mlefnasamning felst hins vegar v a kunna a sj tindin sem falin eru textanum. A ger hans koma afskaplega margir. Hvert or skiptir mli. Munurinn "tryggja skal stugleika" og "tryggja skal framhaldandi stugleika" verur til dmis afskaplega mikill essari vinnu svo eitt dmi af handhfi s teki.

Og n tla g a nefna a textanum sem g tel vera afskaplega gott og gerir mig ngan, svona vi fyrsta lestur.

g kann vel vi a etta s "frjlslynd umbtastjrn" eins og segir sttmlanum. hersla jafnvgi efnahagslfinuu, lga vexti og verblgu er mikil og svo yljar a mr um hjartartur hversu mikil herslan er strax upphafi samningsins menningu og nskpun. Hi kristaltra markmi um eflingu htkniinaar glir t.d. arna sem gimsteinn textaflinu, umdeilt.

Og a gerir lka endurskoun almannatryggingakerfisins, sem var auvita barttuml sem Samfylkingin setti oddinn sastlinum kosningum, sem og herslan mlefni barna annars vegar og eldri borgara hins vegar. essu er llu saman borgi sttmlanum og vel a.

Svo er skattastefnan takt vi okkar hugmyndir, me hkkun persnuafslttar og barnabta og afnmi stimpilgjaldanna. Tannvernd verur keypis og komi verur stuningi vi kaup framhaldssklanema sklabkum. Jafnrttiskaflinn er lka ansi hreint merkilegur og felur sr mikil framfaraskref.

a er enginn spurning a essi mlefnasttmli gefur fri v a rast a af fullum krafti a bta hag heimilanna, koma meiri jfnui og meira rttlti slandi. Allt tal um a etta s "hgristefna" er sannfrandi. arna blsa vissulega frjlslyndisvindar, en a er krkomi.

Svo eru a umhverfismlin. Beinlnis er kvei um vernd vissra mikilvgra sva og svo a klra rammatlun um nttruvernd og skipa henni lgformlegan sess. etta eru allt saman mikil tindi. Og Langasj og jrsrverum er bjarga.

Ekki er tala um strijustopp, en kannski fllst okkar flk a, vegna ess a Samfylkingin mun j fara me framkvmdavaldi essum mlaflokki og hafa ar me sitt um a a segja hva verur gert nstu rum. Umhverfisruneyti og inaarruneyti eru bi okkar knnu.

Svo getur maur teki nokkrar setningar heild sinni sem hljma lkt og r munni Bastans bjarfgeta lokin Kardimommubnum:

"Trflgum veri veitt heimild til a stafesta samvist samkynhneigra."

"Tryggur veri rttur launaflks til ess a skra fr launakjrum snum ef a svo ks."

"Mannrttindi, aukin runarsamvinna og hersla frisamlega rlausn deilumla vera nir hornsteinar slenskri utanrkisstefnu."

"N rkisstjrn harmar strsreksturinn rak".

Allar essar setningar fela sr mikil tindi.

En auvita er a rtt a svona mlefnasamningur er almennt plagg. Bir flokkarnir eru ngir me a, sem er gott. En nnari tfrslur llum essum mlum er svo a finna stefnuskrm flokkanna.

Vi frum me samgnguml, byggaml, inaar-, umhverfis, sveitastjrnar-, neytenda-, samkeppnis- og verlagsml, utanrkisml, mlefni eldri borgara og almannatryggingakerfisins, sem og velferarml sinni vustu mynd essari rkisstjrn.

Mlefnasttmlinn er fyrirtaks grunnur, fr sjnarhli Samfylkingarinnar, til ess a koma okkar mikilvgu barttumlum framkvmd, og vi erum einnig me runeytin til ess.

er bara a hefjast handa.

Til hamingju me nja frjlslynda umbtarkisstjrn. Hn er lklega a setjast til bors Bessastum nkvmlega nna.


Vel a mlum stai

g ver a segja a g er nokku ngur me hvernig flokkarnir tveir hafa stai a stjrnarmyndunarvirunum. Ekki nokkur skapaur hlutur hefur leki t tt bir ingflokkar su strir og mgulegir lekar v va fyrir hendi. etta er nefnilega dlti mikilvgt svona ferli. Brosandi leitogarnir hafa haldi vel spunum. a er gur grundvllur fyrir traust.

etta gengur lka vert ann hola mlflutning Moggans, sem hann hefur haldi nokku lofti undanfari, a Samfylkingunni s ekki treystandi. Dmsdagsvitleysa a.

N b g bara spenntur eftir mlefnasamningnum sem verur lagur fyrir flokksstjrn kvld.

Mun lesa hann spjaldanna milli sem metslubk vri.


Nfnin

mean viruhparnir ra saman ingvllum og slpa oralag stjrnarsttmla fer fram miki str bloggheimum um hi mikilvga rlausnarefni ur en lengra er haldi: Hva stjrnin a heita?

ingvallastjrnin snist mr hafa yfirhndina. a er gtt nafn. A sjlfsgu er g srur dpra sri en or f lst t af eirri hfnun sem g upplifi er mr var ljst a tillaga mn um nafngift hr fyrri frslu hlaut litlar sem engar -- g endurtek -- litlar sem engar undirtektir.

Ekki a g s eitthva bitur t af v, en mig grunar auvita a nafngift s -- uppstigningarstjrnin -- hafi reynst riddurum netheimanna, sem allir eru auvita meira og minna mlhaltir t af ratuga lngum samvistum vi lyklabori daufri lampabirtu einsemdar sinnar, of jlt munni. En myndi ykkur til dmis mann eins og Gunnar Eyjlfsson leikara og fyrrum sktahfinga segja etta or me tilrifum: Uppstigningarstjrnin.

Ging gang gl gl.

Allt lagi. g jta mig sigraan. ingvallastjrnin er jlla. En fyrst menn eru farnir a sp etta svona miki anna bor, get g ekki lti hj la a koma me gn fleiri hugmyndir a heitum. a er algengt a stjrnir list nfn sn t af kringumstum, stasetningu virna ea einhverju sem einkennir adraganda ea framkvmd virnanna.

annig vill Sigurur G. Tmasson skra stjrnina Bleikjan, t af v a hann var a veia ingvallavatni svoleiis fisk dgunum. etta finnst mr ekki sannfrandi. Af hverju rkisstjrnin a draga nafn sitt af fisktegund sem Sigurur var a veia? S ekki tenginguna. Ef hins vegar formenn flokkanna hefu brugi sr t til ess a veia soi hefi etta steinlegi. v sambandi vil g vekja athygli v a ingvallavatni er nnur fisktegund lka mjg algeng: Murtan.

a kann v augljslega a fylgja v nokkur htta a tla sr a nefna stjrnina eftir eim fiski sem kmi stngina. Urriinn yri heldur ekki gott nafn, tt ssurri fyndist a kannski, enda hefur hann skrifa um a huggulega kvikindi bk.

a m velta upp rum mguleikum. Taka sm brainstorm.Kasta upp nokkrum boltum: morgun var greint fr v blunum a Samfylkingin hefi komi til virna um helgina Landcruiser. Landcruiser-stjrnin? Jafnframt var greint fr v a hann hefi veri leigur hj Hertz. Gti ekki Hertzstjrnin veri mli? Hljmar dldi aljlegt. Eitthva tff vi a. Skemmtilega skt, sem er alltaf traustvekjandi. N, og viruhparnir fengu sr kjklingasamloku hdegismat. Samlokustjrnin? orgerur Katrn kom me nammi. Nammistjrnin hljmar kannski of lttvgt fyrir rkisstjrn, en a m kannski huga a samt.

Greint var fr v a Geir hefi s kafara gngu sinni og konu sinnar sunnudagsmorgun. Kafarastjrnin meikar hins vegar ekki mikinn sens. Koss Ingibjargar og Geirs trppum ingvallabstaarins virkai hins vegar meira sannfrandi sem undirstaa nafngiftar af myndum Frttablasins a dma. Kossstjrnin er hins vegar alveg afleitt nafn. Gjrsamlega afleitt.

annig a a er margt essu. Baugsstjrnin finnst mr t r k. Mia vi bsetu er mun lklegra a Ingibjrg og Geir versli Melabinni. Melabarstjrnin vri hins vegar frnlegt nafn lka.

ingvallastjrnin. g stti mig vi a.

End of story.

Hins vegar er athyglisvert, fyrst a er veri a ra etta anna bor, a frfarandi rkisstjrn bar ekkert nafn. Hvernig stendur v? Hr eru tillgur: raksstjrnin vri nafngift sem andstingum hennar myndi hugnast, en svo gti hn lka heiti hfui einum eftirminnilegasta frasanum sem rherra hennar lt t r sr: Barn sns tma.

Ea bara anda Sigurrsar: Nafnlausa stjrnin.


Uppstigningarstjrnin

Jja, ekki er neitt tlit fyrir a mr veri a sk minni um R-lista stjrn, en sk mn var fr til bkar me frslu hr sunni grmorgun, rtt ur en tilkynning barst um a Samfylking og Sjlfstisflokkur hefu hafi virur.

g skil mr auvita allan rtt til ess a dsa af krafti yfir eim flumbrugangi leitoganna yst vinstri vng sem kom veg fyrir R-lista stjrnina strax upphafsmetrunum. Eins og Rbert vinur minn Marshall orai a svo skemmtilega: Steingrmur J. virist lta sig eins og Mhame spmann. a m ekki teikna af honum skopmynd.

N er bara a vona a mlefnasttmli nrrar rkisstjrnar veri okkur jafnaarflki sttanlegur. Um a veit g ekki neitt. Hr er tillaga a nafni, og g er vntanlega ekki einn um hana: Uppstigningarstjrnin.

Stofna var til virna uppstigningardag.

Ekki kannski jlasta nafn heimi en mti kemur a samstarf vi Sjallana er heldur ekki jlasta hugmynd heimi huga margs Samfylkingarflks.

En a m sjlfsagt gera gott r essu ef menn halda vel spunum. Kannski uppstigningarstjrn vsi til kveinnar vegferar upp vi fyrir slenskt samflag nstu rum kjlfar hrifa okkar.

Hver veit.

Kveja r sveitinni.


Stjrnarmyndun

g er einn af eim sem vona enn tt vonin veri vissulega veikari me degi hverjum a flagshyggju- og velferarflin landinu setjist niur og myndi svokallaa R-lista stjrn.

fyrsta skipti lveldissgunni eru forsendur fyrir v a mynda slka rkisstjrn undir forsti annars flokks en framsknar. a er sgulegt tkifri eitt og sr.

Ingibjrg Slrn leiddi slkt samstarf farsllega borginni fjlda ra. slkri stjrn landsvsu yri hn ekki bara fyrsti kvenforstisrherra slandssgunnar, sem yri mikill fangi, heldur yri einstaklingur vinstra megin vi miju fyrsta skipti forstisrherra mjg langan tma slandi.

Umboi er lka skrt: Samfylkingin sttar af nst besta rangri vinstri flokks slandi fr upphafi. Samanlagt fylgi vinstri flokkanna hefur lka sjaldan veri meira.

a uru mr v talsver vonbrigi, sem frjlslyndum jafnaar- og flagshyggjumanni, a sj hversu hersk Vinstri grn voru t hinn lemstraa Framsknarflokk strax a afloknum kosningum. g s ekki betur en a VG legi sig fram um a skjta essa hugmynd niur eins fljtt og aui var.

Mr fannst a srt a horfa upp slkar afarir, ekki sst ljsi ess a g er m.a. alinn upp plitskt Rskvu og Reykjavkurlistanum, ar sem umrdd fl ttu og eiga enn tilviki Rskvugott og rangursrkt samstarf.

Menn eins og Steingrmur J. sem vissulega vantar ekki mlskuna vera a passa sig, a lta ekki heiftina ra fr plitk kostna hugsjna. Slk hegan er heldur ekki ungu stjrnmlaflki vinstri vng til grar eftirbreytni.

Ltum hva R-lista stjrn myndi gera, a mnu viti:

- sland yri teki af lista hinna stafstu me ingslyktunartillgu. Ef g ekki grasrt Framsknarflokksins rtt yri etta ekki sst str stund fyrir ann flokk og tmabrt uppgjr leiindamli.
- Eftirlaunafrumvarp ingmanna og rherra yri rkilega endurskoa.
- Rammatlun um nttruvernd yri ger. egar yri tekin kvrun um verndun missra nttruperla eins og Langasjs.
- Tekin yru upp fagleg vinnubrg vi rningu embtti vegum hins opinbera.
- jareign aulinda yri sett stjrnarskr, og nna EKKI me illskiljanlegum undirgreinum.
- Bilistum yri eytt. Rist yri uppbyggingu hjkrunarrma.
- Heilbrigiskerfi yri kostnaargreint og tregulgmlum varanlega komi fyrir kattarnef.
- Laun umnnunarsttta yru leirtt til a koma veg fyrir skort starfsflki. etta var gert Reykjavk.
- Samr efnahagsmlum yri streflt, vi bi verkalshreyfingu og atvinnulfi, me a a markmii a n niur verblgu og koma jafnvgi jarbskapnum. Hagrannsknir yri a sama skapi efldar, t.d. me endurreisn jhagsstofnunar.
- Ahald rkisrekstri yri krkomin njung sem og fagleg vinnubrg a llu leyti. Frvik fr tlunum var innan vi 1% ll rin sem R-listinn ri rkjum borginni.
- Rist yri menntatak til ess a minnka brottfall framhaldssklum, me keypis nmsbkum og fleiri agerum.
- Nskpun yri efld sem og htkniinaur.
- Stimpilgjld yru afnumin.
- Rist yri agerir skattkerfinu til a bta hag hinna lgst launuu, me endurreisn barnabta, vaxtabta og hkkun skattleysismarka. etta myndi leia til ess a lglaunaflk hefi r meiru a spila, sem aftur myndi skila sr t hagkerfi (svo g tali tunguml sem jafnvel hgri menn skilja).

Svona mtti lengi telja. etta yri umbtastjrn. Flagshyggju- og velferarstjrn. Og a sem meira er: Umhverfismlum yri borgi essari stjrn, me tvo grna flokka og einn fyrrum grnan (sem vill gjarnan vera grnn n).

rur Sjlfstismanna hefur alla t, og ekki sst nna undanfari, snist um a a telja flki tr um a ekki s hgt a stjrna landinu n eirra.

a hryggir mna flagshyggjusl meira en or f lst a til su leitogar vinstri vng slenskra stjrnmla sem virast vilja ftt anna sinni plitsku tilvist en a styrkja vlu sessi.

g skora flagshyggjuflin a setjast niur og n samkomulagi um R-lista stjrn. Meirihlutinn er fyrir hendi. Mlefnasamhljmurinn er fyrir hendi. Margt segir mr jafnframt a vilji tveggja flokka af remur s fyrir hendi.

Ef etta tekst ekki og n ver g af augljsum stum a beina orum mnum srstaklega til VG, v ar strandai hugmyndin um lina helgivil g halda v fram a einn strsti sigur flagshyggjuflks slandi og vinstri hugsjna essu landi muni arme lta dagsins ljs.

Enginn er betri dagur til ess a koma veg fyrir slkt en uppstigningardagur. Setjist n niur, kra flagshyggjuflk, htti essu dmsdagsrugli og rifrildi um tittlingaskt og klri mli.

g er farinn upp sveit.

Gar stundir.


Hroki hva?

Nna er g binn a lesa a tvisvar Mogganum, tveimur dgum, a Ingibjrg Slrn hafi veri svo rosalega hrokafull egar hn talai vi Sjlfstisflokkinn daginn eftir kosningar a Sjlfstismenn margir gtu bara alls ekki hugsa sr a starfa me henni, t af essum hroka.

g get ekki neita v a g afskaplega erfitt me a sj fyrir mr hvernig essi hroki a hafa tt sr sta. Og n er a lka svo, a g ekki Ingibjrgu, annig a g tvisvar sinnum erfiara me a sj etta fyrir mr.

g spyr: Getur Mogginn vinsamlegast veri aeins nkvmari? Hva gerist?

Fr Ingibjrg fram a vera ru?

Var hn frnskum hefarklum, me hvtt pur, og lt jna sna sj um a tala?

Skellihl hn a llu sem Geir sagi?

Geri hn lti r menntun hans? Vaxtalagi? Skeggrt?

Hva skpunum Mogginn vi? Og hvurslags eiginlega frttaflutningur er etta?


Hugmynd

Ein hugmynd a spinni fyrir Sjallana vondri stu: essar tstrikanir Birni Bjarna og rna Johnsen voru raun ekki tstrikanir heldur undirstrikanir. Kjsendur vildu leggja srstaka herslu essa menn.

Pling.

Gti virka.


Inn og t

Jja, kru vinir. Mr telst svo til a g hafi fari inn ing fjrum ea fimm sinnum ntt, samtals klukkutma, einn og hlfan, og ni meira a segja a fella rkisstjrnina tvisvar, sem var mikill heiur.

Meira spennandi gat lklega ekki kosningantt ori. Spurningar vakna vissulega um etta jfnunarstakerfi. g ver a jta a g var farinn a missa rinn. Spurning um a endurskoa etta. Lklega ekkert vit ru en a hafa landi eitt kjrdmi.

etta tti a vera fyrsta lyktun flags jfnunaringmanna. g gaf kost mr a embtti ntt. vst hvort g held v embtti samt, utanings.

Srt tti mr a sj, egar g vaknai morgun, a flagi minn og vopnabrir Rbert Marshall var dottinn t Surinu. v tri g ekki og urfti nokkrum sinnum a ta refresh.

trlegur andskoti.

Vi rni Pll duttum tmabili inn og t kippum. a var nokku ljst a rni urfti a vera kjrdmakjrinn til ess a g tti sjens. egar sustu tlur komu r kjrdminu var niurstaan s a rni var ekki kjrdmakjrinn.

a munai 156 atkvum, skilst mr.

g tla a sj til ess persnulega a au atkvi skili sr nst....

En a voru gleitindi a rni datt inn sem jfnunaringmaur undir morgunsri. Anna hefi bara veri rugl.

Og ar me er g orinn 1.varaingmaur. a ir a g ver, eins og ntt, vntanlega, meira og minna, inni og ti ingi...

Kominn me lag heilann: Inn og t um gluggann, inn og t um gluggann.

Merkilegt: Mamma sagi vi mig gr, fyrir kosningavku, a hana hefi dreymt tluna 26 18. Og hverjar uru svo niurstur kosninganna fyrir Samfylkinguna: J. 26% og 18 ingmenn.

Berdreymnin kvenpeningnum minni murtt er nnast hugguleg kflum. Mr lur stundum eins og Hsi andanna. Fljgandi konur me grnt hr...

Sumari er komi. Engin kosningabartta lengur, annig a g get htt a gyra skyrtuna ofan buxurnar. Lti hana flaksa.

Nei, g segi svona.

Takk fyrir stuninginn essu llu saman, i ll! Barttan heldur fram.


Barttusti

Hr horninu sunni dlknum um hfundinn hef g lti standa alveg san nvember a undirritaur s barttusti Suvesturkjrdmi. Nna loksins eru kannanir farnar a sna a etta er semsagt raunverulegt og satt. g er barttustinu Kraganum.

Str knnun Gallup kjrdminu mldi okkur me rtt tplega 30% fylgi. a ir a g get fari a detta inn sem jfnunarmaur.

Kannanir hinga til hafa nefnilega oft veri ansi gilegar t fr essari plingu me barttusti. tmabili voru nokku margar kannanir sem sndu okkur me tvo til rj. Fimmta stis maurinn g virtist utan leiksins.

En n hefur etta breyst. Og n arf g alla asto, kru vinir!

Og lka fr r, Dharma mn. i Sjallarnir urfi gan, glabeittan og harvtugan andsting ingi. Annars verur etta bara leiinlegt. g er viss um makar ykkar allra, foreldrar og vinir eru til a kjsa mig ef i bara hafi or v.

Hringja, segja fr, lta ori berast!

Strkinn ing.


Nsta sa

Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband