Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Ef Flensborg fengi a ra

Samfylkingin er me 42 prsenta fylgi Flensborg, samkvmt skoanaknnun sem var ger ar meal nemenda vikunni. rtaki var 363 nemendur, 183 stlkur og 180 strkar. Einn nemandi var kveinn.

essar tlur voru gerar opinberar sklanum frambosfundi flokkanna sem fr fram ar dag, emadgum sklanum. g, Bjarni Ben, Magns r Hafsteinsson, Gufrur Lilja og Samel rn stum fyrir mli okkar.

Hinn hressilegasti fundur. g vona a umrurnar hafi hjlpa essum eina a kvea sig...

Samfylkingin er samkvmt knnunni strsti flokkurinn Flensborg, sem arf kannski ekki a koma vart. Hafnarfjrur er strsta vgi flokksins kjrdminu. Sjlfstismenn mldust me 31% fylgi, Vinstri grnir 14%, Framskn me 6% og Frjlslyndir 4%.

Eitt vakti athygli mna mlflutningi Magnsar rs, sem spilai t innflytjendaspilinu, eins og vi var a bast. Hann sagist vilja takmarka agang a landinu. g benti honum a vi vrum ailar a EES og innan eirra aildarlanda rkti frjlst fli vinnuafls.

sagi Magns a hann tilokai ekki a beita bkunum sem fyrir hendi eru EES samningnum, a hans sgn. grundvelli eirra gtu slendingar takmarka agang flks fr EES lndunum a slandi.

etta fannst mr trlegt a heyra. Vi grum grynni fjr EES samningnum, milljara t af frelsi viskiptum. Erum a leggja undir okkur hlfa Kaupmannahfn. Vi flytjum hika til EES landanna, skjum anga menntun og ntum okkur alls konar rttindi sem okkur bjast ar.

a tti v a vera elilegt a vi einbeittum okkur a v, a sama skapi, a taka vel mti eim sem vilja nta sr ennan sama rtt og flytja hinga.

En nei, nei. Magns virist bara alls ekki taka alvarlega essa hugmynd um gagnkvm rttindi janna. Vi megum fara anga sem vi viljum innan EES. En hins vegar mega ekki allir koma hinga fr EES.

g tta mig bara alls ekki essum mlflutningi. a kmi mr verulega vart ef hinn kveni Flensborgarstdent, s hinn eini, hefur kvei a kjsa Magns.

Kynjabo og bnn

Hr hefur miki veri skrafa sunni um netlggu VG. Hugmyndin fr vgast sagt ekki gar undirtektir...

Ekkert svrum VG-lia finnst mr eya sannfrandi htt eim hyggjum af fgakenndri forrishyggju sem tillagan skapar. Mr finnst Gunnar nokkur Thedr koma me gtis hugmynd hr athugasemdakerfinu a frekari tillgum handa VG essu svii. Hann leggur til a tollgslunni Keflavkurflugvelli veri srstaklega efa uppi klm feramnnum vi komuna til landsins og a til ess veri notaur srstakur klmhundur.

Hef hlegi dlti a essari hugmynd.

a er fleira fr ingi VG um helgina sem g fura mig , satt a segja, enda samrmist s forrishyggja mrgum svium sem ar kom fram alls ekki mnum grunnhugsjnum plitk. Enda er g ekki VG, annig a a ekki a koma neinum vart. a er lka fnt a skil komi kristaltr ljs milli flks og flokka, eins og mr snist vera a gerast hr. Slk tti a auvelda kjsendum a gera upp hug sinn kjrdag.

g er til a mynda frjlslyndur. a er grunnrur minni nlgun plitk. Netlggan hugnast mr ar af leiandi alls ekki sem og nnur slk forrishyggja ar sem rttindum borgaranna er mgulega frna.

Og n ver g a jta lka a g skil ekki almennilega hvernig VG sr a fyrir sr a a s hgt a setja a inn stjrnarskr a kynjahlutfall skuli vera jafnt Alingi. etta var ein meginhugmyndin ingi flokksins.

g er ekki viss um a allir tti sig v hversu fgakennd essi hugmynd um stjrnarskrrbundi kynjajafnrtti er. tla menn virkilega a hlutast til um niurstur lrislegra kosninga eftir a r hafa fari fram?

Eftir hvaa reglum eiga flokkarnir a skipta t konum ea krlum snum rum til ess a jafna kynjahlutfllin? Segjum a fimm flokkar bji fram. rjtu og rr karlar n kjri og rjtu konur. Til ess a jafna hlutfllin (sem er reyndar ekki hgt mia vi a talan s 63) er elilegt a spurt s: Hvaa flokkur a lta karl vkja? Hver verur reglan?

Kosningar eiga a vera gagnsjar. Hr er VG a boa flki reglugerarvirki me flknum formlum um a hverjir ni raun inn ing eftir a jin hefur kosi. etta er eins og segja a niurstaa Landsbankadeildarinnar ftbolta skuli vera h flknum skilyrum og ekki veri hgt a krna sigurvegara fyrr en flknar formlur hafi veri reiknaar, til ess a mta alls kyns sjnarmium um ga knattspyrnu.

Anna essu srir nefnilega mna vikvmu lrissl: Hi lrislega kosningaferli til Alingiskosninga felur raun sr fullkomi jafnrtti kynjanna, hva sem menn segja. Allir f j eitt atkvi, algerlega burts fr kyni. Af essu leiir, a niurstaa kosninga sprettur ekki af rttlti hva kynjahlutfll varar.

etta er mjg mikilvgt.

etta er nefnilega ekki eins og fyrirtkjaheiminum. ar liggja karlar undir mli um a ra llu og a nota vld sn til a skipa einungis kynbrur sna. Alingiskosningum er a hins vegar alveg kristaltrt a konur kjsa til jafns vi karla.

a a niurstaan, rslit kosninganna, endurspegli ekki etta -- og ar af leiandi blasir s stareynd vi a konur kjsa ekki endilega konur -- er auvita dlti athyglisvert.

En ri vi v (ef flk vill r vi v anna bor) er ekki a sem VG stingur upp . Tillaga VG er atlaga a gagnsju og sanngjrnu lrisferli. Niurstaa Alingiskosninga verur a f a standa. a er a mnu mati algjrt grundvallaratrii. Ef flk sttir sig ekki vi niurstuna, t fr kynjasjnarmium ea ru, verur a einfaldlega a safna lii og gera betur nst.

VG vill lka setja lg a kynjahlutfall veri jafnt stjrnum fyrirtkja. a er ekki atlaga a lrinu, eins og hin tillagan, en hn er lka flkin. Eftir hvaa reglum eiga eir ailar sem eiga sti stjrn a skipta kynjunum?

Mr hugnast ekki svona leiir. Mr hugnast betur leiin sem Reykjavkurlistinn fr. ar stu konur endanum helmingi af stjrnunarstum innan borgarinnar, en hfu ur veri tvr slkum stum.

etta nist me einrum setningi, hvatningu, stefnu og sanngirni. Ekki boum og bnnum.


Netlgregla?

Steingrmur J. og Vinstri grnir vilja setja stofn netlgregluembtti.

etta er lklega ein huggulegasta hugmynd sem g hef heyrt stjrnmlum slandi. Bjrn Bjarnason me snar leynijnustur flnar samanburi.

Kna, anyone?


Sm staksteinar

egar Morgunblai fjallar um skiptar skoanir Samfylkingarflks Hafnarfiri um stkkun lversins er greint fr v me pistli forsu undir fyrirsgninni "Sundurlyndi Samfylkingar". Reyndar er ekkert fjalla pistlinum, sem birtist fstudaginn, um meint sundurlyndi, en hva um a. Samfylkingarflk Hafnarfiri er lka bi a tkla a, eins og gum flokki smir.


egar blai fjallar svo daginn eftir um skiptar skoanir Sjlfstisflokknum um umhverfisml og um vaxandi urg flokksmnnum t af grnu mlunum, er greint fr v forsu sams konar pistli -- svokallari frttaskringu -- undir fyrirsgninni "t um grna grundu".

kaflega skldlegt, og hfilega merkingarlaust. En af hverju ekki a segja a hreint t og hafa fyrirsgnina essu tilviki frekar "Sundurlyndi Sjlfstisflokksins"? Mun slk fyrirsgn einhvern tmann birtast Mogganum?

Mun s tmi renna upp? rtt fyrir a tilefnin su rin.

egar Sjlfstismenn eru ekki sama sinnis heitir a a "flokkurinn rmi margar skoanir" ea eitthva slkt, en egar Samfylkingarflk er ekki sama sinnis heitir a a "hver hndin s uppi mti annarri" ea "sundurlyndi".

etta er undarleg skekkja umrunni.


Vsa

framhaldi af sasta pistli mnum Frttablainu fkk g senda vsu. Nokku g. Hfundur heitir Hallmundur og vsan er svona:

g vil hr okkar sta

llum banna a dvelja

sem afhafst gtu eitthva a

sem heppilegt m telja.

Enn ein undarleg vika er liin skerinu. Nafnlaust brf og mgulegir htelgestir. Hvort tveggja er dmi um eitthva sem jflg elilegu jafnvgi eiga ekki a gera miki ml t af...


N, n, er g a fara a gifta mig?

Vi Alexa sum forsu S og heyrt dag a brkaup okkar vri asigi. Athyglisvert. etta vru auvita bara ngjuleg tindi, ef brkaup sti raunverulega til, en gallinn essari frtt er s a brkaup hefur barasta ekki neitt stai til og hefur ekki einu sinni veri rtt okkar milli.

okkar augum er etta svakalegt skbb hj S og heyrt. Vi sjlf vissum ekki einu sinni af essu.

Vi erum alveg hamingjusm og allt a. En vi erum bara alls ekkert a fara a gifta okkur.

a er auvita Eirkur Jnsson sem skrifar etta. Hver annar.

annig er ml me vexti a Alexa var rtug um sustu helgi. Vi hldum grmupart (ess vegna ltum vi svona t forsunni, sko) og Eirkur hringdi og spuri hvort hann mtti senda ljsmyndara.

Vi sgum j j, svosem allt lagi, j j, o.k. fyrst endilega vilt og allt a. Ljsmyndari kom. Hann tk myndir og allt gu. Svo hringdi Eirkur Alexu eftir helgina. Spyr um nfnin flkinu myndunum og fr au. Og svo spyr hann, frakkur en lvs:

"Erui ekki a fara a gifta ykkur?"

Alexa hlr. Gerir grn. Og segir nei.

"Hva, viltu ekki giftast honum?" spyr Eirkur fram.

"J j, kannski egar g ver sjtug" svarar Alexa.

Og ar me er essi hugumstri riddari sannleikans kominn me efni sem hann vantai.

Fyrirsgn: "Brkaup vndum!"

Fyrirsgn inni blainu: "g vil giftast honum!"

g ekki Eirk. Hef unni me honum. g ekki lka Mikka Torfa gtlega. Hef unni me honum. Hann er ritstjri S og heyrt.

g hef heyrt a eir tveir su a fara a gifta sig Danmrku. Svaka hamingjusamir. Gengur ofsa vel hj eim. Eru jafnvel a sp a ttleia.

Til hamingju, strkar! i eru perfect match.


Var etta kannski kiwi?

g geri mr grein fyrir a g er dlti seinn inn umruna um a hvort a fyrirbrigi Bnus bak vi Slva frttamann hafi veri ms ea kartflur, en g s margumrdda frttaskringu rtt an. g heyri llum a niurstaan s s a etta hafi veri karftflur sem arna rlluu yfir glfi og undir kassa.

g vil leyfa mr a spyrja: Erum vi alveg viss um etta? Er ekki hugsanlegt a etta hafi veri kiwi?

g fagna auvita essari umru. Hn er mjg mikilvg. g vil stinga upp fleiri slkum gtum fyrir frttahugaflk.

Fyrirbrigi sem tk trn upp Heimrk. Var a skurgrafa ea Gunnar Birgisson?

Skoum upptkuna einu sinni enn...

Frttaskring Slva fjallai um htt verlag slandi, sem er miki alvruml. g tla ekki a fella neina dma um jarslina ea hneykslast v nokkurn htt a umran um frttaskringuna skyldi hafa snist endanum um tja... aukaatrii mlsins. g tla fremur a leyfa mr a halda v fram a nokku svipu efnistk tkist mjg almennt umru um jflagsml hr landi.

Dmi 1: Umra um ftkt. "Flk er miklu ftkara Grikklandi".

Dmi 2: Umra um vaxandi jfnu. "Kaupmttur hefur aukist."

essi svr alvarlegri umru eru dmi um svokallaar "kartflur" (stundum kalla "kiwi"), sem vi getum kalla svo ljsi njustu tinda. Hr er boi upp svokalla "kartflukarp", ea "karp um kartflur", en a kallast a egar umra um alvarleg ml snast upp umru um tengd aukaatrii.

Dmi um kartflur eru fjlmrg slenskum stjrnmlum. etta stlbrigi er ntengt svokallari "smjrklpu". Kartflur og smjrklpa fer oft saman umrunni.


Framsknasti flokkurinn

a eru g tindi a Reynir Hararson stofnandi CCP og stjrnarmaur Framtarlandinu s genginn til lis vi Samfylkinguna og muni taka sti ofarlega lista Reykjavk. "g tel Samfylkinguna vera framsknasta flokkinn slandi dag," er haft eftir Reyni Mogganum morgun af essu tilefni.

"a er margt, ntt, ungt og flott flk flokknum, me ferskar hugmyndir sem g s ekki hj hinum flokkunum , segir Reynir og nefnir srstaklega herslur Samfylkingarinnar grnu mlunum, eins og r birtast stefnunni Fagra sland.

etta er allt saman eins og tala r mnum munni. Nokkurn veginn nkvmlega af essum smu stum kva g a ganga til lis vi Samfylkinguna oktber og vinda mr prfkjr. g samlei me essu flki, ferskum hugmyndum og lrislegum vinnubrgum.

mnum augum er Samfylkingin umbtaflokkur me hjarta sgildrar jafnaar- og mannarstefnu. Og annig vil g hafa a.

S eini sinnar tegundar hr landi , eins og kantrskldi sng.

ha.

Farinn a skja dttur leiksklann. Hn er kldd sem ballerna me vngi.


Skflustungustjrnml

dgunum birtist frtt um a a heilbrigisrherra hefi teki skflustungu a hjkrunarheimili vi Suurlandsbraut. Lkkai vel. Mynd var tekin af viburinum og frttatilkynning send t til fjlmila. Allt a gerast.

er gott a ingi sitji manneskja eins og sta Ragnheiur sem man lengra en slarhring stjrnmlum, og ekki sst egar kemur a mlefnum aldrara og velferarmlum almennt. Hn er ein af fjlmrgum ungavigtarmanneskjum eim mlaflokki sem Samfylkingin niri Alingi.

sta hefur bent a, a essu sama hjkrunarheimili var lofa af rkisvaldinu ri 2002 og aftur fyrir kosningar 2003. miju kjrtmabilinu var svo skrifa undir samning, me pompi og prakt, vi eldri borgara ar sem kvei var um a etta hjkrunarheimili tti a rsa. Og nna tti a a vera risi.

Skflustungan dgunum var v raun dapurlegur gjrningur, til minningar um brotin fyrirheit. sta hjkrunarheimilis, sem srvantar, er arna ein vandlega falin hola jr. Ger af rherra. Og ofanlag, til ess a krna rugli, hefur veri bent a, a ekki finnast neinar fjrveitingar til essa heimilis nein staar fjrlgum fyrir ri 2007.

Skflustungan er v eina verklega framlag rkisvaldsins til essa marglofaa hjkrunarheimilis hinga til. etta er auvita skammarleg frammistaa ljsi ess a ekkert -- ekki neitt -- hjkrunarrmi btist vi llu hfuborgarsvinu ri 2006, eins og sta Ragnheiur bendir . Ekki eitt einasta.

Velferarmlin eru hnk. r sorgarsgur sem r velferarkerfinu berast eru smnarblettur jinni. a vri glapri a lta stjrnarflokkana sitja fram a eim mlum eftir 12 ra samfleytt klur. Fjlbli aldrara og bilistar eftir hjkrun sna ekkert anna en siblindu rkrar jar eins og okkar. Um 400 aldrair og astandendur eirra ba brnni rf eftir hjkrunarrmi. sund manns ba vingari samb.

etta eru afar minnar kynslar og mmur. Askilin hjn gamals aldri og rtt rmur tuttugusund kall mnui vasapening. mannamli heitir etta niurlging.

Agerarleysi rkisvaldsins hefur veri margtreka. Ef essar skflustungur sna eitthva raun og veru er a etta: Velferarkerfi -- og s hugsun um rttlti sem a byggir -- er a deyja hndunum okkur. Rherrarnir eru byrjair a taka grfina.

etta eru stjrnml hinna innantmu lofora, sem einkennast af samningum inn framtina sem merkja ekki neitt, frttatilkynningum n innistu. Milljarar etta og milljarar hitt, n fjrveitinga. Vi sjum etta llum svium. Rherrar me allt nirum sig hlaupa n um allar jarir me skflur, yfirfrri og bkstaflegri merkingu, og grafa holur.

etta er skflustungustjrnml. Fr og me 12.ma verur tmi eirra vonandi liinn slenskri plitk.


380 milljarar og sami hnturinn

g get ekki s af hinni ofurmetnaarfullu samgngutlun a a s tlunin a eya miklu f til ess a koma til mts vi murlegar samgngur hfuborgarsvinu.

Hjlpa flki a komast t r borginni, sem er auvita kveinn htt ngjulegt, og inn hana aftur me Sundabraut (fjrmgnun reyndar vissu) og tvfldun Suurlandsvegar. En innan borgarinnar og hfuborgarsvisins verur jafnerfitt og reytandi a keyra, ef essi 12 ra tlun gengur eftir (sem fir gera reyndar r fyrir a hn geri, mia vi fyrri reynslu).

bar hfuborgarsvisins eru ornir langreyttir hntum vi Smralind, Ikea, Hringbraut, skjuhl, Hafnarfjararveginum og var.

Vandamli er pandi: a vantar fleiri umferarar um hfuborgarsvi. Dreifa arf umferinni.

a arf skjuhlargng, og ef vi tlum virkilega a tkla etta ml, arf Skerjafjararbraut. getum vi loksins fari a ferast innan hfuborgarsvisins n ess a vera grhr mean (sem aftur leiir til ess a Umferarstofa arf a fara auglsingaherferir beinlnis til ess a segja okkur a htta a blta...). etta er beinlnis velferarml. Eitt a strsta svinu.

En aer lti um etta samgngutlun. skjuhlargng eru ekki dagskr fyrr en eftir 2018. ver g liklega httur a nenna essu og farinn alfarinn hjli. Verst a samgngutlun gerir ekki r fyrir neinum styrkjum til hjlreiastga og hva almannasamgangna. a vri alla vega einhver stefna. Til marks um einhverja herslu.

etta er metnaarlaust plagg fyrir hfuborgarsvi. a fer lti fyrir athafnastjrnmlunum margbouu. Og spyrja m: Reyna tplega tuttugu ingmenn hfuborgarsvisins, sem sitja ingmeirihluta, ekkert a gera til ess a koma essum brnu hagsmunamlum hfuborgarsvisins, ar sem flestir ba, inn samgngutlun?

Ea eru eir bara svona llegir?

etta er alfari eirra ml. Stjrnarandstaan var ekki spur.


Nsta sa

Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband