Leita frttum mbl.is

Nna (15.11.08)

S erkisnillingur Barack Obama fkk mig til ess a f undarlegt ofnmi augun vil g meina um mija ntt n byrjun nvember, annig a g traist hflega. etta gerist rtt ann mund egar Obama gekk samt konu sinni og brnum inn svii Chicago, nkjrinn forseti frammi fyrir tugsundum stuningsmanna sinna.

SVO byrjai hann a tala. Og g hugsai: essi maur er fyrsti jarleitoginn sem g heyri segja eitthva af viti langan tma. Miki afskaplega var a krkomi. arna st maur sem bls mr von brjst. Hann talai skrt. Hann sagi hluti.

mean Obama talar um the urgency of now ea mikilvgi ess a nta augnabliki, gera mikilvga hluti nna, ekki sar v a er engin stund eins og nna hafa vissir slenskir leitogar lykilstu gert marga brjlaa undanfrnum vikum me eilfum yfirlsingum um a etta og hitt s ekki tmabrt, a ekki eigi a vla umruna me skyldum mlum, a ekki s hgt a segja fr hlutum a svo stddu. kjlfari slku tali skil g vel a landsmenn horfi hugsandi eggin sskpnum og hugi notagildi eirra lrislegu samhengi.

G skil illa hvernig s flokkur rkisstjrn sem lagt hefur fram skrar krfur -- um faglegan Selabanka, um njan gjaldmiil og inngngu bandalag sjlfstra rkja Evrpu getur una vi a stundinni lengur a essi stefnumi og nnur (eins og afnm eftirlaunafrumvarpsins) su sfellt afgreidd af samstarfsflokknum sem tmabrt hjal. Sjlfstisflokkurinn hefur stofna nefnd og tlar a ra eitt af essum mlum jan/feb. Gott og vel. a er framfr. En hr er ferast hraa skrijkuls.

STANDI er krtskt. Krnan er dau. Eggin smella Alingishsinu. a verur a hlusta kall tmans. Krfur nsins. lexu eigum vi a hafa lrt, eftir a endalaus frestun agera setti heilt bankakerfi hausinn. Vi hlustuum ekki. Og n gerir ni krfu um kvaranir, um stefnu, upplsingar og sast en ekki sst: A strsta hagsmunaml jarinnar framtargjaldmiilinn og aild a ESB s sett upp bori og um a kosi.

NI er ofsafengin skessa, algjr frekja, sem trompast ef maur hlustar ekki hana. essa dagana s g ekki betur en a hn s gjrsamlega snlduvitlaus.

Birtist sem bakankar Frttablainu 15.nvember 2008.


Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband