Leita frttum mbl.is

Spurningakeppni

Jja gott flk. gr var g beinn um a vera spyrill Pub Quiz Grand Rokk, sem var verkefni sem g tk a sjlfsgu a mr me mikilli ngju, enda er ar um a ra spurningakeppni sem hefur fest nokkrar rtur samflaginu. Eigum vi a ekki a segja a etta s svona Rotary Pub Quizanna.... Hr eru spurningarnar sem g samdi. Reyni n ekkingu ykkar, kru vinir, og birti skori athugasemdum. etta eru 30 spurningar. Svrin eru nest. Verlaun engin nema auki sjlfstraust, eftir atvikum.

SPURNINGAR:

1. ann 30.nvember ri 1872 fr fram fyrsti landsleikurinn ftbolta. Hvaa jir kepptu?

2. Hver skrifai bkina Rimlar hugans?

3. slendingar mldist ja best hva lfsskilyri varar samkvmt mlingu vegum Sameinuu janna. En vi spyrjum: Hvar er, samkvmt essu, nstbest a ba og hvar er verst a ba?

4. Hver er astoarmaur samgngurherra?

5. Gta: Hva er a sem sst me berum augum, er yngdarlaust, en egar setur a tunnu, lttist tunnan?

6. Hver er hfuborg Indlands?

7. Hva heitir Ungfr sland sem er nna stdd Kna a taka tt Ungfr Heim?

8. Hver orti og um hvern?

Heimspekingur hr kom einn hsgangs klum.
Me gleraugu hann gekk skum,
gfuleysi fll a sum.

9. Hva heitir forseti Kazakstan?

10. Hver var fyrsti umhverfisrherra slands og hvaa flokki var hann?

11. r hvaa lgum og me hvaa flytjendendum eru eftirtaldar textalnur, sem hr hefur veri snara slensku r upprunalega tungumlinu. Tv rtt svr af remur gefa eitt stig:

a) Jja, getur s a af gngulagi mnu, a g er kvennamaur, hef engan tma til a spjalla.
b) Vi erum sigurvegarar, vinir mnir
c) g er bara ftkur drengur og saga mn er sjaldan sg.

12. a njasta tskuheimi FM-hnakka er brnkuklefi Hafnarfiri sem er framar rum slkum klefum. hvaa htt?

13. Vi hvaa b er mormli kennt sem bkin Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson fjallar um?

14. Hvaa uglutegund dvelur reglubundi slandi?

15. Til hvaa kaupstaar kemur maur fyrst egar maur keyrir han, r Reykjavk, og yfir Brttubrekku?

16. Hvaa sngkona syngur me Nick Cave laginu Where the Wild Roses Grow?

17. Hva heitir leikarinn sem fkk Edduverlaun dgunum fyrir bestan leik aukahlutverki?

18. Hvar er slenski bjrinn Kaldi framleiddur?

19. ann 30. nvember ri 1874 fddist maur sem bar millinafni Leonard. Hann fddist Woodstock og mir hans ht Jennie. Strkurinn stamai en lt a ekki hindra sig vi a tala sar vinni. Sem ungur maur vann hann fyrir sr sem strsfrttaritari. a er stytta af honum Bond Street London ar sem hann situr bekk samt einum af stslari forsetum Bandarkjanna. Hver er maurinn?

20. Hver er leikstjri sningarinnar Gosi sem snd er Borgarleikhsinu?

21. Hvert var algengasta nafn strka slandi aldrinum 0-4 ra rslok 2006?

22. Hva stendur til a byggja vi Laugaveginn ar sem staurinn Vegas er nna?

23. Edda Heirn Backman leikkona var a opna b vikunni, hva heitir hn?

24. Hver skrifai bkina Tractatus Logico Filosoficus?

25. r hvaa slensku ljum og eftir hvaa hfunda eru essar lnur sem g hef leyft mr a snara hr frjlslega yfir ensku. Hr arf rj rtt til a f stig:
a) Over a cold desert sand, alone in the night I wander.
b) One teeny weeny flower with a tear in its eye, that prays to its god then it dies.
c) Those are difficult times, its hard to find a job.

26. Hver leikur doktor Gregory House, sjnvarpsttunum House?

27. Hva heitir framkvmdastjri Sameinuu janna og fr hvaa landi er hann?

28. Hver var borgarstjri Reykjavk eftir Dav Oddssyni og hva gerir s einstaklingur nna?

29. Hver lk aalhlutverki kvikmyndinni Escape from New York?

30. Hva heitir sjnvarpskarakterinn sem notar gjarnan frasann: Sll, eigum vi a ra etta eitthva frekar?

----------------------------

Svr:
1. England og Skotland. Leikurinn fr 0-0 og fr fram Glasgow frammi fyrir 4000 horfendum. Englendingar spiluu me tvo vrn og tta framlnunni
2. Einar Mr Gumundsson.
3. Noregi og Sierra Leone.
4. Rbert Marshall.
5. Gat.
6. Nja Del.
7. Jhanna Vala Jnsdttir.
8. Hjlmar Jnsson fr Blu um Slva Helgason (Slon slandus).
9. Nursultan Nasarbayev.
10. Jlus Slnes, Borgaraflokknum.
11. a) Stayin Alive, Bee Gees. Well, you can tell by the way I use my walk, Im a womens man, no time to talk.
b) We are the Champions, Queen.
c) The Boxer, Simon and Garfunkel. I am just a poor boy and my story is seldom told.
12. Hann talar vi viskiptavininn.
13. Binn Sjund vi Rauasand Vestfjrum.
14. Brandugla.
15. Bardals.
16. Kylie Minogue
17. Jrundur Ragnarsson
18. rskgssandi rsskgsstrnd. M segja hvort tveggja, sand ea strnd.

19. Sir Winston Leonard Spencer-Churchill. Fddur Blenheim Palace Woodstock Oxfordskri. Mir hans, Jennie Jerome, var dttir amersks milljaramrings, en var betur ekkt undir nafninu Lady Randolph Churchill. Hinn stsli bandarkjaforseti sem situr me Churchill bekknum Bond Street er Franklin D. Roosevelt.

20. Selma Bjrnsdttir.
21. Jn. ru sti var Aron, Danel rija og Alexander fjra.
22. Listahskla.
23. Skkulai og rsir.
24. Ludwig Wittgenstein, heimspekingur.

25. a) Kvei Sandi (Yfir kaldan eyisand), Kristjn Jnsson Fjallaskld.
b) Lofsngur (, Gu vors lands), Matthas Jochumson.
c) Maistjarnan, Halldr Laxness.
26. Hugh Laurie
27. Ban Ki-Moon, fr Suur-Kreu.
28. Marks rn Antonsson. Sendiherra Ottawa. Ngir a segja sendiherra.
29. Kurt Russel.
30. lafur Ragnar. Hr arf ekki eftirnafn. A sjlfsgu eru ttirnir Nturvaktin.


Sasta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: arnar valgeirsson

en hver vann??? og er ekki kassi verlaun?

vissi sumt en ekki lkt v allt og hefi fari ftkari heim.

arnar valgeirsson, 1.12.2007 kl. 14:46

2 Smmynd: Jn Ingi Stefnsson

Svo vill n til a g og flagi minn brum sigur r btum fyrir viku san, en komumst v miur ekki gr. Mr snist llu a vi hefum skora htt hefum vi mtt, ar sem g fkk heil 20 stig r essum pakka hj r. Gaman af v :)

Jn Ingi Stefnsson, 2.12.2007 kl. 01:58

3 Smmynd: rbergur Torfason

Ein fyrirspurn. Hvaan hefuru r upplsingar a Bardalur s "kaupstaur"?

Kannske arfaafskiptasemi, g held alveg rugglega a Bardalur hafi aldrei hloti essi eftirsttu rttindi a teljast kaupstaur, einungis kauptn.

Einhverntman voru gildi bafjldareglur um rttinn a last kaupstaarrttindi "1000". Tel hpi a Bardalur hafi noti eirrar uppbyggingar.

arfasmmunasemi, en hafi einhverjum svarenda ori a nefna safjr!!!

rbergur Torfason, 2.12.2007 kl. 05:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband