Leita frttum mbl.is

Jlajla (27.12.08)

Verslunarmanneskja vinslli b Laugaveginum hafi ori vi mig mnudaginn a jlin nna vru au afslppuustu sem hn hefi upplifa. Hn meinti ekki a a vri lti a gera binni. a var ng a gera, jafnvel meira en ur. En flki var afslappara, sagi hn. Minni singur.

J, sagi g mti. Er a virkilega. Mr fannst etta athyglisvert. egar g gekk t skammdegi gat g ekki anna en teki undir etta huganum hva mig sjlfan varai. essi jl voru afslappari en nnur jl sari tmum sem g man eftir. a er helst a veri hafi veri me sing. Eilfur stormbeljandi, srstaklega ofanverum Laugaveginum, en a ru leyti var allt a mestu singalaust.

ANNIG eiga jlin auvita a vera. Ht friar, eins og ar stendur. au hafa hins vegar ekki alltaf veri svoleiis. Einhvern veginn eru minningar um sustu r hva varar adraganda jlanna, jlaundirbning og jlagjafainnkaup, kflum sveipaar brjlis- og ofsatilfinningu. grinu er eins og flestir hafi meira og minna alltaf veri num me tryllingsglampa augum undir drynjandi jlabjllum t um allar trissur inn Smralind, Kringlu, til Kaupmannahafnar, Glasgow ea Minneapolis leit a gjfum og jlaftum milli ess sem allir urftu a baka smkkur, hreinsa heimili, fara jlaglgg, jlahlabor, skreyta og vera hressir.

ETTA hefur tnast aeins niur. Ef a vera vivarandi hrif hrunsins oktber, a slendingar almennt veri afslappari jlunum, er a auvita mjg gott ml. Jlin eru ekki vruskipti. Jlin eru psa. Tmi hugleiingar og samveru. Og svo gjafirnar su missandi er hugsunin ekki endilega s a heimilishaldi eigi a vera skuldum hlai fram gst t af eim.

HVA sing varar vona g a eitt muni aldrei breytast og a er hin einlga og hkmska spenna barnanna. Fjgurra ra hnta s vital vi Stekkjastaur sjnvarpinu. Hann sagi a ll brn ttu a vera g v fengju au gott skinn. Strax eftir vitali kom skottan skoppandi rum fti me galopin bijandi augu og krafist ess vi fur sinn a hn fengi a taka til herberginu snu egar. Undir eins.

A var mtstilegur singur. g sagi j.

Birtist sem bakankar Frttablainu 27.desember 2008

Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband