Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2006

Gleilegt r!

IMG_1477 g ska vinum og vandamnnum, landsmnnum llum, samherjum og andstingum, rkum og ftkum, ungum og ldnum gleilegs rs og friar! Megi komandi r vera okkur llum farslt og gifturkt lfi og starfi. Megi okkur til dmis llum ganga vel a koma brnum okkar ba, svo nota s nrtkt dmi r persnulegu lfi undirritas... g segi bara a ru leyti rktum slina og krleikann og sprengjum nokkrar pursprengjur kvld fyrir heimsfrii. Sjumst nju ri!

Svona var 2006 (nokkurn veginn)

ri 2006 hafi yfir sr nokku srkennilegan bl og einkenndist ekki sst af nokku spaugilegum svona eftir liti mgunum millilandastigi, skting og lund. etta var ri sem danskir skopteiknarar geru bkstafstraa Mslimi snlduvitlausa, DV var breytt helgarbla t af dnaskap, Silva Ntt mgai Grikki, Danir voru me derring t slenska viskiptamgla (hva var mli me Dani rinu?) og Zidane stangai Matarazzi sjlfum rslitaleiknum HM og var rekinn af velli me rautt.

etta var r hins reia bkstafstrarmslima. Rtt egar eir voru farnir a anda rlega aftur eftir Danina tk pfinn sig til og mgai alla einu bretti ru skalandi. Kirkjur voru brenndar.

etta var r mlaferla. Baugsmli var vsa fr, teki upp aftur, vsa fr og teki upp aftur, vsa fr, og teki upp aftur vsa fr. Jhannes Bnus boai ger bmyndar um mli vitali vi Sirr. Menn rifnuu ekki af spenningi. sama tma annarri st lsti Dav Oddsson smjrklpuaferinni fyrsta skipti. Hann boai ekki bmynd um hana. Fr v var greint frttum a maurinn sem var settur a rannsaka olusamri fr sumarfr.

Jn lafs og Hannes Hlmsteinn stu framhaldandi skrum fyrir rtti Bretlandi. DeCode fr ml vi Jess.

Mogginn fr flu t Bandarkjamenn fyrir a fara me Varnarlii og Geir Haarde sagi af v tilefni eitthva var a brandari? Fullyring? Athugasemd? -- sem verur a teljast setning rsins: Maur getur ekki alltaf fari me stustu stelpuna heim af ballinu en stundum kannski eitthva sem gerir sama gagn. Vakin var athygli oralaginu "eitthva". Nokkrum mnuum sar saup landinn hveljur egar myndir birtust af v a Varnarlii hellti niur llu gosi og bjr rsi ur en a fr. Og Frttablai birti lengsta or fyrirsgn slandi fyrr og sar: Kakkalakkafaraldurshtta.

Verblgudraugurinn vaknai og heimsmet var sett viskiptahalla. Krnan fll. Hsvkingar fgnuu beinni tsendingu t af hugsanlegu lveri Alcoa og landsmenn klruu sr kollinum nokkrum mnuum sar egar nkrndur inaarrherra lsti v yfir a hr rkti samt engin strijustefna. mar myndai mannhaf gegn Krahnjkavirkjun og Andri Snr gaf t bk um vor, sem viti menn -- seldist. Vitundarvakning umhverfismlum, sgu menn. Hver hefi s a fyrir a ein vinslasta myndin kvikmyndaht yri mynd eftir Al Gore um grurhsahrif?

Fuglaflensan kom ekki. Tvr lftir fundust dauar Suurlandi og hrollur fr um flk. Rtt tti a sltra hnunum Hsdragarinum.

etta er ri sem borgin var myrkvu og flk tti a horfa stjrnurnar. r mttu hins vegar ekki. Fregnir brust af konu sem keyri hjli snu hastarlega t vegarkant myrkrinu og hlaut litla asto.

Mest pirrandi fyrirbrigi rsins var vertryggingin.

Formaur Framsknarflokksins rsins var Finnur Inglfsson.

Bll rsins var Hummer og tskufyrirbrigi rsins var einkaflugvl.

rni Johnsen fkk uppreist ru mean forsetinn var tlndum. sima tma var greint fr v a Plt vri ekki reikistjarna. Tknileg mistk. Unglingur pissai hrabanka Skeifunni og r uru mikil slagsml. rni fr prfkjr og nafni hans klippingu Selfossi.

etta er ri sem slendingar stu lmdir fyrir framan sjnvarpi rijudags- og mivikudagskvldum yfir hsumari og horfu Rockstar Supernova og hina sgildu Magnavku, srtt um Magna sgeirsson. Margir spuru sig AF HVERJU eir stu um mija ntt og horfu poppspekinga rkra um a hvort hlmsveitin mti Sl vri g ea ekki. Deilumli er enn tklj. Or rsins var MAGNIficent af vrum Tommy Lee. Orasamband rsins ensku var awsome, dude.

Leyndardmur rins var essi: Er til ea var einhvern tmann til leynijnusta slandi? Grjur rsins voru a sama skapi hlerunarbnaur fyrir sma.

sraelsmenn hampa hika titlinum hrottar rsins t af flskulegri innrs sinni Lbanon. Klasasprengjum var beitt gegn borgurum. Aljasamflagi fordmdi, en n tegund af stri leit dagsins ljs: N f rki leyfi til a rast aeins, nokkra daga inn nnur rki og sprengja ar allt spa, a v tilskyldu a au komi sr burt aftur innnan settra tmamarka.

Jn Magnsson og Magns r Hafsteinsson huguu a gerast mhamestrarmenn og hefja ntt lf hellum Afghanistan. Skrsla rsins var eftir Grm Bjrnsson og fjallai um Krahnjkavirkjun og sprungusvi. Nstbesta skrslan var ger af varnarmlaskrifstofu Utanrkisruneytisins um Byrgi. Hvorugar voru skrifaar rinu, en lgu bar faldar og teljast v jafnframt til handritafunda rsins.

ri hafi sr nokkurn fortarbl. Gorbaschov kom, Sykurmolarnir stigu svi, hvalveiar hfust, Paul Watson boai komu sna, Jn Baldvin var miki frttum, Jn Pll Sigmarsson b og Hemmi Gunn sjnvarpinu. Svona var 1986.

Allt var sveipa dul. NFS kom og fr. Lkt og draumur sem aldrei var. Svona viljum vi hafa a sng Orkuveita Reykjavkur og hlaut a launum kru fr femnistum. Sigurrs rai flki niur Miklatni svo a hefur aldrei sofi jafn vel san.

Ungfr heimi var banna a blogga. Blai greindi fr v maur hefi byrja aftur a reykja svefni og a strtblstjrar vru ornir leiir v a bora alltaf 1944 Rtt fyrir sjlfsta slendinga. Mogginn breytti tlitinu me pompi og prakt n ess a margir tkju eftir v, skrifai um a leiara og fri Staksteina inn blai, lagi niur sunnudagstmariti og prentai heilt srrit um Bjrglf Thor.

Natascha Kampusch fannst Austurrki. Castr veiktist en lifir enn. Bin Laden var sagur ltinn, en lifir enn. Donald Rumsfeld sagi af sr.

rjturinn s.

Sjlfum lei mr alveg gtlega.


Alcan og B

a fer ekki milli mla a fyrirtki Alcan er byrja kosningabarttu um hylli Hafnfiringa. Auglsingarnar streyma milana um a hversu gott a ykir a vinna hj fyrirtkinu. myndarauglsingum (a vsu lka tilefni 40 ra afmlis) syngja krar vi lkerin fallegri birtu. Hafnfiringum er boi handboltaleik og n sast var eim llum sendur geisladiskur me B og Sinfnuhljmsveitinni.

lrisinn hefur greinilega tta sig hinu fornkvena: a er ekki g fyrr en B segir g. Og n vonar semsagt Alcan a stkkun Straumsvk fi g t B.

Einu sinni las g bk um kosningastragedu, skrifaa af kosningastjrum Bills Clintons, eim James Carville og Paul Begala. einum kafla bkarinnar fjlluu eir um almenna gagnrni flks kosningabarttu, eins og svo oft gerir vart vi sig. Flk hneyklast eim. Finnst r fyrir nean sna viringu etc.

En eir tku dmi: Segjum sem svo a Coke og Pepsi yrftu allt einu a berjast um hylli almennings kosningabarttu. S gosdrykkur sem fengi meirihluta atkva yri drukkinn nstu fjgur rin. Hinn ekki. Og myndi ykkur svo hversu djfullega hatrmm slk bartta yri. Allar gjafirnar sem myndu dynja kjsendum, allir geisladiskarnir, bosmiarnir, auglsingarnar. a yri lft landinu. Kosningabartta stjrnmlaflokka yri eins og afslppu fer Hsdragarinn til samanburar vi slka kosningabarttu fjrsterkra fyrirtkja.

egar g s hvernig essi kosningabartta Alcan fer af sta get g ekki anna en hugsa til essa dmis um Coke og Pepsi. g si anda stjrnmlaflokk senda alla kjsendur B, til a f g.


(Bkin heitir: "Buck Up, Suck Up . . . and Come Back When You Foul Up: 12 Winning Secrets from the War Room" Mli me henni.)


SMS fr Dmns og Standard og Poors

J, g er einn af eim sem fkk jlakveju fr Dmns. g hef stundum panta mr pizzu me pepperni, sveppum og blnduum lfum. essi jlakveja reyndist ekki vera a tundurskeyti inn jlahaldi mitt, eins og g heyri frttum a hn hafi ori jlahald annarra. g brosti bara t anna og eyddi skilabounum.

Hlt svo fram a hneppa skyrtunni ur en g fr jlaboi.

Mr var meira hugsa til annarrar jlakveju sem forstisrherra fkk sms rtt ur en hann hneppti sna skyrtu og fr bo. Hn var fr Standard og Poors. Lkka lnshfismat er auvita fellisdmur yfir stjrn rkisfjrmla, en stafestir vivaranir sem margir hafa lti ljs.

Sagan endurtekur sig. Fyrir sustu kosningar skrifai g til dmis sem blaamaur frtt um Tmas Inga Olrich, verandi ingmann og rherra Sjlfstisflokks. henni kom fram-og voru ekki gerar neinar athugasemdir vi a - a maurinn fr um norausturkjrdmi fyrir r kosningar og gaf lofor um samtals 1.3 milljara alls konar verkefni kjrdminu. Hann beinlnis fr um me hefti og skrifai tkka allar ttir. nokkrum mnuum.

SogP vita hva eir syngja: Sjlfstisflokkurinn kann ekki a fara me peninga. Srstaklega ekki kosningari. Og vi essa yfirlsingu er eins vst a einhverja reki rogastans. Eru a ekki vinstri menn sem kunna ekki a fara me peninga? Ha? Hvernig er a?

En nei, Hemmi minn. a er gmul klisja. Lngu afsnnu. etta me Sjallana er hins vegar sfellt a koma betur og betur ljs. Meira um a sar.

Kveja fr Bardal.


Gleileg jl

mnum huga hafa jlin alltaf sr dlti srrealskan bl sem fr mig til a brosa kampinn. Auvita snast au um krleika, tr og svoleiis, svo g tali hlfkringi, en jlin snast lka um a a ganga yfir sj og land og hitta einn gamlan mann, segja svo og spyrja svo hvar hann eigi heima. etta er fyndi. Hvers vegna a ganga alla essa lei, yfir sj (san hvenr var a hgt?!) og land, til ess eins a spyrja svo einfaldrar spurningar? Og maurinn svarar t og suur. Segist eiga heima Klapplandi ea Stapplandi ea Grtlandi ea Hllandi. Jafnvel slandi. Er maurinn a ganga af gflunum? Hva amar a? N skal segja.

JLIN snast um jlasveininn sem situr vi gluggann kofanum skginum og lti hraskinn sem kemur ar a og segir a veiimaur tli a skjta a. Hraskinn? Hverjum datt a hug? mean stendur Adam akrinum, tti syni sj, og hann sir. Hann sir. Kannski si hann tvfaldri merkingu? Jlin eru frjsamur tmi. Var ekki einhver vitni a mmmu kyssa jlasvein? Gamli refurinn. Jlagjfin mn r ekki metin er til fjr. Jlagjfin er g. Pkku/pakkaur inn sellfn kannski? Ertsk jl.

N skal segja. Upp stl stendur mn kanna. Nu nttum fyrir jl kem g til manna. Hvert er samhengi essu? Einhverjir vilja syngja frekar Upp hl stend g og kanna, en rannsknir gmlum handritum sna a hi fyrra er rtt. Kvi er bara svona skrti og ekkert meira me a. Jlasveinarnir ganga virkilega um me gylltan staf, en ekki gildan, og hafa knnu sna upp stl en ekki bori einsog tkast. Svona eru jlin. Srrealsk.

ANNIG vil g meina a vsurnar sem slendingar hafa sungi ratugum og jafnvel ldum saman jlunum su til ess fallnar a sna okkur a jlin eru ekki bara tmi htleika, ljss og friar heldur lka tmi lttleika, ruleysis og jafnvel grallaraskapar. Ea hver er annars plingin me v a setja tr inn stofu til sn, ganga svo kringum a og herma eftir gmlum krlum a taka nefi?

OG hver tekur nefi, ef t a er fari, og snr sr svo hring? Enginn svo g viti til. En svona er etta lka me Adam. Hann sir, en svo fer hann allt einu a dansa eins og John Travolta. Klappar saman hndunum, stappar niur ftunum og ruggar sr lendunum. etta m. Svona er andi jlanna vsnn. Allir f eitthva fallegt, a minnsta kerti og spil og er ekki tt vi jeppavarahluti, ea hva? g segi bara ga fer yfir sj og land, kru lesendur, vinir, vopnabrur, andstingar , og gangi ykkur vel a f svr fr gamla manninum um a hvar hann eigi heima. Hann mun svara t htt, sem er bara fyndi og skemmtilegt, v jlin eru j um fram allt, og hvernig sem a er liti, gleileg.

(essi pistill birtist, nokkurn veginn essari mynd, sem bakanki Frttablainu afangadag fyrra. Um svipa efni - jlalgin -- m lka lesa mun tarlegri grein sem g skrifai TMM fyrir jlin 2001. g s lka morgun a Ptur Gunnarsson rithfundur var a skrifa grein Moggann um "Jlasveinar ganga um glf" ar sem hann skrir af hverju tala er um a kannan s upp stl. Knnur voru oft upp svoklluum stl ur fyrr. etta breytir samt ekki v a kvi er srrealskt og samhengi skringilegt. (Hva kemur essi kanna til dmis yfirleitt mlinu vi?) a held g n. g er farinn a skreyta jlatr, klra a kaupa jlagjafir ( frvirinu), bora rjpu, hangiket, lesa bkur, tskra fyrir dttur minni hver Grla, jlasveinarnir og Jess eru, etc. Semsagt jlafr. Sjumst eftir tv til rj kl.)


slenska leynijnustan

forsu Blasins dag er greint fr enn einni vsbendingunni um a a slandi s starfrkt einhvers konar leynijnusta n ess a vi vitum af v. Sslumaur Keflavkurflugvelli er semsagt director of IIS (Icelandic Intelligence Service) brfum sem hann sendir til kollega sinna erlendis.

a getur vel veri a etta eigi sr elilegar skringar og sjlfur er g ekki a fara r lmingunum t af essu. En mr er fari a ykja etta nokku grunsamlegt, heildina liti. a er greinilegt a a er til flk embttismannakerfinu og meal stjrnmlamanna sem vill mjg miki stofna leynijnustu. Vsbendingar um essa lngun dkka upp me reglulegu millibili.

Heyrst hefur af mnnum me slgleraugu fjldasamkomum, sem tala inn lnliinn sr, svipbrigalausir. Loin tindi hafa borist af samstarfi slendinga vi CIA.

g held reyndar a a su til gt rk fyrir v a stofna leynijnustu en um slka leynijnustu vera a gilda skrar reglur og ramminn kringum svoleiis batter verur a vera alveg hreinu. Hva hn a gera? Undir hverja heyrir hn?

a m ekki reyna a lauma leynijnustunni inn slenskt samflag a aftan. Og a er lka reginmisskilningur a leynijnstan eigi a vera svo leynileg a enginn viti af henni. Vi urfum auvita a vita af henni (j og samykkja a stofna hana, kannski, svona lrislega).

g legg til a a veri fyrsta verkefni slenskrar leynijnustu a reyna a finna t hvort hr hafi veri leynijnusta ur. a yri rugglega miki hasarverkefni og spennandi.

A sumu leyti minnir etta dmi mig Mafu slands (M) r Sdmu Reykjavk. N heitir etta IIS. Allt a gerast.

g er farinn a kaupa jlagjafir, rokinu.


Blrraur sannleikur

Eftir njasta tvisti Byrgismlinu er algerlega vst a maur htti sr frekara blogg um a, enda mli allt ori hi eldheitasta og margir sakandi fingur lofti.

Komps sakar forstumann um kynlfs- og fjrmlareiu. Forstumaur sakar Komps um a dla me dp.

Blrrair karlmannslimir dingla bum sjnvarpsstvum.

Maur veit ekki hva maur a halda, tt vissulega telji maur sumt lklegt og anna ekki. g held samt a s htt a segja a essu stigi s sannleikurinn eins og limirnir. Blrraur.


Spark rass

v meira sem g hugsa um etta Byrgisml ver g alltaf meira og meira undrandi v af hverju essari skrslu um fjrml Byrgisins var haldi leyndri. a arf einhver frttamaur a fara saumana v. g hef ekki s fullngandi skringar neinstaar.

Komi hefur fram a m.a. Birkir Jn Jnsson nverandi formaur fjrlaganefndar vann a skrslugerinni. Hann var astoarmaur flagsmlarherra, sem var Pll Ptursson. Utanrkisrherra var Halldr sgrmsson. Skrslan var ger vegum hans runeytis, sem vekur vissulega spurningar lka. Af hverju var hn unnin ar? Var a vegna ess a Byrgi var Rockville?

Og hvurnig er a: Er bara haft eftirlit me meferarstofnunum ef r eru Rockville? a er dlti tilviljanakennd stjrnssla, myndi g segja. Stefnulaus.

essi meferarstofnun i opinbert f. Margir alingismenn tluu mli hennar inni ingi, svo hn fengi meira f. eir geru a vntanlega gri tr. mean stu arir a svartri skrslu um fjrml stofnunarinnar og sgu ekki mkk. a er trlegur andskoti.

Og san er a hitt. Kompsi kom fram a einn af vitnunum um misnotkun forstumannsins astu sinni hefi sent brf til allra alingismanna og greint fr reynslu sinni, a vsu undir dulnefni.

Kannski f alingismenn oft svona nafnlaus brf um alla skapaa hluti. a vekur samt furu a enginn ingmaur skyldi hafa kveikt essu mli. Svo virist sem enginn hafi til dmis sent brfi fram til einhvers sem hefi geta athuga mli betur.

Einn rur mlsins er BDSM. Mr snist, svo maur noti vieigandi oralag, a n urfi a flengja allt kerfi duglega svo a svona gerist ekki aftur.

Megi mli alla vega vera okkur, og ekki sst yfirvldum sem eiga a vera vakandi og hafa eftirlit -- og ekki LEYNA SKRSLUM -- spark rass.


Gagnrni bar rangur

a var gott hj skari Bergssyni a fara fram a a samningi hans vi Faxaflahafnir veri rift. ar me situr skar ekki lengur beggja megin bors. etta snir lka a gagnrni embttisfrslur getur bori rangur og hversu mikilvgt a er a hafa skelegga og athugula stjrnarandstu.

skar setur a vsu upp sm hundshaus yfirlsingu sinni og segir gagnrni sig hafa veri maklega og af plitskum rtum sprottna og svo framvegis. a er hef fyrir v slandi a menn hafi svona mlsgreinar inni yfirlsingum snum egar eir segja af sr. a verur bara a hafa a.

Vi eigum enn dlti land, slendingar, a vera svona jflag ar sem flk bara viurkennir mistk og ekki fleiri or um a. Samanber rni Johnsen. Hann er enn a bgglast vi a viurkenna mistk sn og gengur ekki vel.

En a breytir ekki v a etta var rtt kvrun hj skari. Sjlfstismenn borginni hljta lka a anda lttar n, en eir voru farnir a fara undan flmingi egar essi ml bru gma. Illugi Gunnars samykkti a til dmis Silfrinu um helgina a rning skars til Faxaflahafnar orkai tvmlis. Borgarstjri agi frttum, en sagi rugglega eitthva bak vi tjldin. g geri v fastlega r fyrir a gagnrni essa embttifrslu hafi ekki bara komi fr stjrnarandstunni...

rstingurinn hefur veri mikill. skar s a sr. Hann fr prik fyrir a.

En a verur auvita nausynlegt a hafa stjrnvld, hvort sem er b ea borg, fram undir smsj hva allt svona varar. Preyg og skld stjrnarandstaa fylgist me hverju skrefi. annig a a vera.

g ska skari gleilegra jla.


Komps villtist

Umfjllun Komps um Gumund Jnsson Byrginu var vissulega slandi. g get ekki komist a annarri niurstu en a efnistkin hafi veri kaflega furuleg, svo ekki s meira sagt.

Fyrir a fyrsta: Af hverju kaus Komps a leggja svona grarlega herslu a a tlista fyrir horfendum hva BDSM stendur fyrir og lsa ar me meintum kenndum og hvtum mannsins? Mr finnst r, sem slkar, ekki koma mr vi. a var eins og Komps hldi a BDSM sem slkt vri glpurinn.

g efast um a Komps hefi vari jafnmiklum tma umfjllun um kenndirnar ef r hefu veri arar. Til dmis ef maurinn vri klskiptingur ea hefi kynferislega gaman af v a hlaupa um Batmanbning.

arna villtist Komps af lei og ar af leiandi af dlitlum flumbrugangi inn ausnilega mjg vikvmt ml, sem varar flk og fjlskyldur

Dramatkin draup vissuleg af hverju stri, en a breytir ekki v a mnum huga vknuu fleiri spurningar en g fkk svr vi.

Ef a er rtt, a Byrgi er a hluta til ea heild einhvers konar mist fyrir kynlfsathafnir forstumannsins og a hann misnoti stu sna gagnvart fkniefnaneytendum bgri stu til ess a fullngja kenndum snum, hvaa farveg fer a ml? Hver rannsakar? Og hver er refsingin? Hver krir?

etta kom ekki fram Kompsi. g hefi vilja vita etta, v etta finnst mr einkar mikilvg spurning, sem varar stu essarar stofnunar og annarra slkra.

Segjum sem svo a maurinn hefi til dmis veri sklastjri hskla og hefi ori vs a v a stunda kynlf (me ea n bninga) me fullornum nemendum snum. Er a sambrilegt? g er til dmis nokku viss um a s yri ltinn taka pokann sinn sem sklastjri egar, en g veit ekki hvort a hann yri sttur til saka. Auk ess efast g um a Komps hefi beitt mta efnistkum svoleiis tilviki.

Eftir stendur , a Komps fri verulega sannfrandi rk fyrir v a forstumaurinn s hfur og hafi fari illa me skjlstinga sna skjli astu sinnar. a hefi veri ng a sna fram bara etta, af eirri fagmennsku og nrgtni sem Komps hefur snt rum mlum, en sleppa v til dmis a birta myndir af bundnu flki nrbuxunum vi undirleik dramatskrar pantnlistar.

Einnig ni Komps a afhjpa ggn sem sna a arna hafi veri illa me opinbert f. a er hitt aalatrii mlsins, sem hefi urft meiri fkus.

ar vaknai til dmis nnur spurning: Af hverju var skrslu, sem varnarmlaskrifstofa Utanrkisruneytisins, um bga mefer fjrmuna Byrginu, mean a var starfrkt Rockville, haldi leyndri? svipuum tma voru alingismenn niri ingi a tala fyrir auknum fjrveitingum til stofnunarinnar. Hefu eir ekki tt a hafa essa skrslu undir hndum?

Hvaa leynimakk var ar ferinni? Var einhver a halda verndarhendi yfir Byrginu?

Komps hefi frekar tt a einbeita sr a v a reyna a svara einverjum essara spurninga sem vknuu, en leggja minni herslu a velta sr upp r aukaatrium mlsins, tt eim kunni a hafa fundist au krassandi.

etta hi annars slandi tti.


Nsta sa

Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband