Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Hugleiing um peningamlastefnu

g skil eiginlega ekki hvernig er hgt a halda ru fram en a peningamlastefnan, svokllu, s bitlaus. Ltum :

- Verblga hefur rfum undantekningatilfellum veri samvmt markmium undanfrnum rum.

- a er ekkert lt framkvmdum. Hhsin rsa sem aldrei fyrr... ( erlendum lnum vntanlega)

- Skuldir aukast og aukast.

etta sasta ykir mr einna merkilegast. rtt fyrir himinha vexti er ekkert lt yfirdrttarskuldum. Ef peningamlastefna Selabankans tti a virka einhvers staar, a vri a ar.

g er me kenningu um etta, grfa, sem g tla a varpa fram svona rtt til ess a setja eitthva pkki me llu v sem hefur veri skrifa um mli (hrif jklabrfa, hi tvfalda hagkerfi etc.):

g held a vaxtastigi s a mrgu leyti eins og fengisver. a hefur mun minni hrif en vi viljum a a hafi. egar keypt er fengi, er a vel ekkt a flk kaupir a sem a arf, en ekki bara a sem a hefur efni . Um etta var dltil umra sumar sem lei. a ykir marklaust a halda veislu, ef ekki er ng boi af veigum.

A sama skapi held g a a s rkt hj jinni a taka einfaldlega au ln sem hn arf, en ekki bara au sem hn hefur efni . a er engu lkara en a a s ekki spurt um vexti. etta er ein birtingarmynd hins margfrga "etta reddast"-hugarfarins.

En af hverju "arf" jin svona mikil ln? Mikil neysla er eitt. Krafan um neyslu er mikil. Kostnaarvitund er a sama skapi ltil (samanber misheppnaar virisaukaskattslkkanir matvlum). Flk virist v kaupa a sem a vill kaupa v veri sem sett er upp.

etta eru kjrastur fyrir banka og kaupmenn.

En g held hins vegar a etta s full einfld mynd af standinu og ekki fyllilega sanngjrn. Vi erum ekki upp til hpa kaupir vitleysingar, svo margir su a.

g held a ekki sri hrifattur skuldasfnun heimilanna essum enslu- og hvaxtatmum s einfaldlega s, a laun strra hpa samflaginu eru orin of lg. Flk nr einfaldlega ekki endum saman. Laun ngja ekki fyrir fstum tgjldum, vihaldi hsa, frstundastarfi barna etc.

Ein birtingarmynd essa stands er s, a flk er hreint og beint htt a skja um afgreislu- og umnnunarstrf, sem og kennarastrf. au borga sig ekki og leia einungis til enn meiri skuldaspu. Fyrsta skrefi fyrir fleiri er v a koma sr t r eim og eitthva anna. essi run er a gerast fyrir framan nefi okkur og er skyggileg.

Til ess a heimilin losni r skuldaspu sinni --n ess a flk urfi beinlnis a yfirgefa nausynleg samflagsleg strf --, og til ess a peningamlastefnan mgulega virki, arf stvun skuldasfnunar, svo ekki s tala um sparna og niurgreislu skulda, a vera raunhfur kostur fyrir ennan stra hp almennings sem um rir. annig er a ekki dag.

Til ess a svo veri, arf a ba svo um hntana a essi hpur sem seti hefur eftir, skuldum hlai lgum launum, hafi r meiru a spila. etta er hgt me 1) launahkkunum, 2) agerum skattkerfinu, 3) agerum verlagsmlum og framtinni, mgulega, 4) evrunni.

Ef ekkert er gert, er hvaxtastefnan ekkert anna en snara um hls eirra sem sst skyldi.

Ea kannski meira eitthva svona...

T-Rex trampar  hsiSpegill Ahmadinejads

Ahmadinejad ransforseti virist hafa flutt dlti undarlegan fyrirlestur Columbia. Kannski var ekki vi ru a bast. Dlti bil er milli hans ankagangs virist vera og hinna frjlslyndari ba Vesturlanda, sem ekki sst er a finna sklum eins og Columbia.

a eru margar hliar essari uppkomu. Auvita eru yfirlsingar Ahmadinejads, til dmis, um a hans landi su engir hommar lti meira en hlgilegar.

En spum n samt aeins essa yfirlsingu, ekki vri nema bara gu hugarleikfiminnar.

essi yfirlsing Ahmadinejad, ef vi einskorum okkur bara vi hana -- tt um margt anna mtti skrifa r ru hans-- leiir auvita hugann a v, a stjrnml Vesturlndum hafa einnig einkennst af alls kyns afneitunum raunverulegum og snnum hlutum gegnum tina, mrgum mjg alvarlegum.

dag var til a mynda Condoleza Rice a stga str skref v a viurkenna grurhsahrif sem raunverulegt vandaml, en Bandarkjamenn hafa veri tregir taumi hva agerir gegn eim varar um langt rabil. Stjrnvld ar hafa einfaldlega veri treg til a viurkenna tilvist eirra.

Hr vil g taka fram a g er alls ekki a bera saman homma og grurhsahrif.... Punkturinn er hins vegar s, a hugsanlega fer a okkur Vesturlandabum illa a hlja a afneitunum annarra, egar vi sjlf erum sek um a "taka strtinn" eins og a kallast, .e. a stinga hfinu sandinn, hva varar mislegt.

" slandi er engin spilling"

" slandi eru allir hamingjusamir"

" slandi er engin stttaskipting."

Allt eru etta setningar sem g gti vel mynda mr a falli hefu r munni slenskra stjrnmlaleitoga erlendri grundu undanfrnum rum og ratugum, og hafa reyndar falli nokkrum sinnum innanlands ef g man rtt. Setning ransforseta um samkynhneiga -- ljsi ess a honum lkar greinilega ekki vi og vill ar af leiandi ekki a eir su til -- lsir mta "wishful thinking" af hans hlfu.

Hva varar homma ttu Bandarkjamenn heldur ekki a hlja of miki. g veit ekki betur en a kvikmyndin Brokeback mountain hafi til a mynda veri tekin r sningu mrgum svum Bandarkjunum eim forsendum a yfirvld og bar eim svum viurkenndu ekki tilvist samkynhneigra.

g skrifai pistil um etta snum tma. g var nefnilega staddur Bandarkjunum. Mr fannst a skrti a maur yrfti a viurkenna tilvist einhvers til ess a leyfa -- ea njta -- sningar kvikmynd sem fjallai um a. Hva me StarWars? arf maur a viurkenna tilvist Loga geimgengils ur en maur horfir myndina?

En hva um a. g er hreint ekki adandi Ahmadinejads. Mr finnst hins vegar forysta Bandarkjanna eiga dlti erfian mlsta a verja viureign sinni vi hann, einkum vegna sinnar eigin hegunar mannrttindamlum og einnig t af dlitlum rkstuddum blugum strsrekstri sem tt hefur sr sta undanfrnum rum a hennar frumkvi, byggum skunum um kjarnorkuvopnaeign sem engin var.

ess m lka geta a Ahmadinejad barist fyrir hnd rana gegn rkum snum tma, sem studdir voru me r og d af Bandarkjunum viurstyggilegu 10 ra stri sem tti sr sta milli janna hr einu sinni. Hugsanlegt er a honum s ekki vel vi Bandarkin t af essu.

etta er allt saman slmt. viureignum Vesturlanda vi menn eins og Ahmadinejad og ara jarleitoga sem lta sr mannrttindi lttu rmi liggja heima fyrir, er grarlega mikilvgt a Vesturlnd sjlf geti snt gott fordmi egar hlminn er komi og standi siferislegu bjargi lris og mannrttinda.

Upp etta vantar, svo vgt s til ora teki.

g held a hafi veri gott a Ahmadinejad hafi fengi a tala og einnig gott a hann fkk or eyra fr sklastjranum Columbia, en s var ekki a skafa utan af v kynningu sinni ransforseta.

Hi besta vi ennan vibur var auvita a a hann var lifandi vitnisburur ess, a rtt fyrir allt er a hgt Vesturlndum sem er ekki endilega hgt ran n um stundir: A tala saman.


ing okt.

oktber, nnar tilteki 8.okt, fer g ing og mun sitja tvr vikur. rni Pll rnason fer allsherjaring Sameinuu janna. g leysi hann af.

tli maur veri ekki a vera me bindi.


Hfuslagur

er lggan byrju a lta sj sig mibnum um helgar. Mig minnir a a hafi veri eitt af skilgreindum verkefnum srsveitarinnar, egar fjlga var henni hr um ri vi mismikinn fgnu, a hn tti a hlaupa strf almennrar lgreglu eftir v sem v vri rf.

a var lngu orin rf fyrir meiri lggslu mibnum, annig a miki var.

Annars voru etta dlti fyndnar frttir af essari fyrstu ntt srsveitarinnar mibnum. Einhver jlasveinn reyndi a taka hfuna af Heri. tk kjlfari

Minnir mig dlti Flataskla.

Fnt a lggan er komin svi. g vona samt a etta veri ekki eins og gamla daga egar a var ger einhver svona rassa. voru nokkrir vinir mnir menntasklaaldri a koma r b. Tveir eirra fru a tuskast til um a, grni, hvor eirra tti a sitja framstinu leiinni heim.

Lggan kom og stakk eim bum svrtumaru og upp st.

Lengi minnum haft. etta menntasklatusk var tali grafalvarlegt ml, alveg sama tt enginn hafi reynd a taka af neinum hfuna.


3G og Jess

g ver a jta a g skil ekki almennilega essa vikvmni kirkjunnar manna gagnvart njum auglsingum Smans. essar auglsingar eru fantasa, skp smekklega gerar, um a hverju a hefi breytt fyrir gang veraldarsgunnar ef hinir og essir, eins og Jess og Jdas, hefu haft myndsma.

etta er alekkt form. Svona "hva ef?" spurningar. Og etta getur oft veri fyndi og skemmtilegt og leitt til hugleiinga um veraldarsguna og hvernig hn hefi geta fari ruvsi og ar fram eftir gtunum. g geri r fyrir a Sminn tli sr a koma me fleiri auglsingar af svipuum meii. Armstrong a ganga tunglinu me myndsma. "a er ekki nokkur skapaur hlutur hrna!" Saddam Hussein ofan holunni.

Lklega mun Kaninn finna Osama bin Laden enna htt. Hann hringir vart r myndsma.

Annars segi g n bara: Miki var a etta 3G dt er loksins komi marka. a er bi a vera a tala um etta san um aldamtin. llu essu fri kringum auglsinguna, hefur Smanum hins vegar ekki alveg gefist ngilega mikill kostur v a tskra fyrir flki hva etta dt er.

g heyri a fulltri fr samkeppnisaila notai tkifri og fr vital til ess a tskra einmitt a. etta er j gott fyrir svona myndsmtl, annig a maur geti snt flki hvar maur er og svona, og svo er etta fnt til ess a tengja tlvuna vi og fara neti, og svo mun essi aili hafa greint fr v lka, heyri g, a a vri meira a segja hgt a hringja sskpinn sinn r svona sma.

g veit ekki alveg hvernig a fer fram, en a er vntanlega til ess a tkka v hva er honum. "Er jgrt?" "hversu mrg?" "Jararberja ea karamellu?" "o.k. b"

Hr geri g r fyrir a sskpurinn hafi ekki rdd -- v a finnst mr hlf huggulegt -- heldur svari einhvern ran htt, en hva um a.

Mr finnst etta islegt. Mig hefur alltaf langa til ess a hringja sskpinn minn.

Af hverju? J, mig hefur alltaf langa til ess a vita hvort a er enn ljs honum eftir a maur lokar.


A rast aeins ran

Hn heyrist reglulega s hugmynd a vestan a rtt s a rast aeins ran. Nna ku George Bush vera dlti svag fyrir v a fara "riggja daga leifturrs" eins og a er kalla forsu Frttablasins morgun. Str fyrir Bush er eins og borgarferir fyrir ara.

"g vri til a gera sm rs nna um helgina, Laura. ran. Hva finnst r?"

g veit ekki hva svona str kostar, en a kostar nokkrum dollurum og nokkrum mannslfum meira en helgarhopp. Auk ess snist mr a Bush s nokku gjarn a kaupa bara mia ara leiina, eins og egar hann fr til rak. Hann tlai bara sm a steypa Hussein og koma svo aftur, en ferin stendur enn.

Mig minnir a fyrir rmu ri ea svo hafi hernaarfringar veri bnir a finna a t a a hentugasta fyrir svona helgarinnrs vru svokallaar stabundnar, takmarkaar kjarnorkusprengjur. Svona littlir djflar sem sprengja bara sm kringum sig. Sprengjur sem sprengja miki eru svo rosalega eighties eitthva. Alveg bnar.

Ltil kjarnorkusprengja er allt sem arf.

g veit ekki me ykkur, en g er farinn a telja dagana ar til George Bush ltur af embtti. a liggur vi a mr s ori sama um hver tekur vi. Bara a essi maur htti.

etta er komi gott.

Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband