3.12.2006 | 19:23
Gaman að þessu
Halldór Baldursson byggði teikningu sína í Blaðinu í gær á bloggi mínu um Aðgerð Strút. Gaman að því. Ég hló.
Nýverið fékk ég bókina hans Halldórs í hendur, "Í grófum dráttum." Hún liggur á stofuborðinu og ég gríp í hana með reglulegu millibili og hlæ eins og rotta. Ég hef sagt það áður og segi það enn, að með Halldóri hafa Íslendingar eignast alvöru skarpan og fyndinn skopmyndateiknara sem hittir hvað eftir annað naglann á höfuðið.
Svo eru karakterarnir líka bara svo andskoti fyndnir, þ.e.a.s í útliti. Bara svipbrigðin fá mann til að hlæja.
Það er þess vegna heiður og ánægja að Halldór skuli sækja innblástur í bloggið mitt. Ég er djúpt snortinn.
Hér eru tvær konkret ástæður til að næla sér í bókina hans: Maður heldur að maður hafi séð allar þessar myndir, en kemst fljótt að því að það er langt í frá. Smáatriðin í myndunum koma miklu betur fram í þessari prentun og mörg þeirra eru guðdómleg. Og síðast en ekki síst: Bókin er skemmtilegasta upprifjunin á atburðum ársins sem hægt er að finna.
Þetta voru reyndar þrjár ástæður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Skarpir pennar
- Ólína Þorvarðar
- Kalli Matt
- Helgi Seljan
- Konur á trúnó
- Árni Páll
- Gauti Egg
- Dagur Egg
- Oddny Sturlu
- Össur Skarp
- Helga Vala
- Gudríður Arnardóttir
- Dofri Hermanns
- Katrín Júl
- Þórunn Sveinbjarnar
- Björgvin Sig
- Róbert Marshall
- Kristrún Heimis
- Mörður Árna
- Helgi Hjörvar
- Steinunn Valdís
- Sigmar Guðmunds
- Ágúst Ólafur
- Bryndís Ísfold
- Örn Úlfar
Hljómsveitin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- brynhildur
- dolli-dropi
- agnar
- alcandiary
- malacai
- almaogfreyja
- almapalma
- andreaolafs
- ural
- aas
- agustakj
- hof
- asgeirgudmunds
- aslaugs
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- bardurih
- bergruniris
- bergrun
- kaffi
- beggipopp
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- bjorkv
- heiddal
- bleikaeldingin
- eyvar
- gattin
- bryndisfridgeirs
- bryndisisfold
- dagga
- limped
- dabbi
- dofri
- madamhex
- egillg
- saxi
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- elfur
- elinora
- ellasprella
- eirikuro
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- disill
- eyglohardar
- eyvi
- ea
- fanney
- fararstjorinn
- feministi
- finnurtg
- finngolfsson
- hressandi
- ulfarsson
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gudni-is
- gudjonbergmann
- mosi
- thjalfi
- hugs
- gudmbjo
- lostintime
- gudrunarbirnu
- ghasler
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- laugardalur
- gylfigisla
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallurg
- nesirokk
- hannibal
- hhbe
- handsprengja
- skinkuorgel
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- latur
- heimirthor
- mjollin
- helgadora
- hehau
- 730
- helgisan
- belle
- kjarninn
- hlekkur
- hlynurh
- kolgrimur
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurolof
- don
- hrannarb
- hreinsi
- hrolfur
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hordur-stefansson
- hoskuldur
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- sarcasticbastard
- jara
- ingisund
- ingo
- ingvarvalgeirs
- id
- irisarna
- bestiheimi
- hansen
- joik7
- skallinn
- jonsigurjonsson
- drhook
- jonthorolafsson
- juljul
- heringi
- kristinnj
- kiddijoi
- killerjoe
- kjarrip
- hemmi
- kerla
- einarsson
- kristjanmoller
- kiddip
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- magnusl
- gummiarnar
- markusth
- matti-matt
- maggabest
- millarnir
- poppoli
- olafursv
- ljosvellingar
- tabergid
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- palmig
- doktorper
- perlaheim
- pro-sex
- rungis
- lovelikeblood
- sigfus
- sign
- danmerkufarar
- safi
- siggikaiser
- siggisig
- smari-karlsson
- stebbifr
- fletcher
- geislinn
- steindorgretar
- ses
- manzana
- kosningar
- sunnaros
- svenni
- svenni71
- sverrir
- saethorhelgi
- sollikalli
- tinnaeik
- tidarandinn
- torfusamtokin
- tommi
- truno
- urkir
- sverdkottur
- valdiher
- valdisa
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- kennari
- thorsteinnerlingsson
- thorarinnh
- thordistinna
- toddi
Athugasemdir
verð að segja, ég er orðlaus. Vinir mínir mundu segja að það komi ekki oft fyrir. Framganga og framkoma Björns Inga í Kastljósinu gekk alveg fram af mér. Annar eins skíta-austur hefur sjaldan komið fram í beinni, nema ef vera skyldi þegar Davíð drullumallaði yfir þáttastjórnanda í sama þætti fyrir nokkrum árum, allir vita hvað ég á við. Dagur Eggertson hefur að mínu mati, alltaf komið fram af heiðarleika og ábyrgð, og lagt sig í líma við að þau mál sem hann hefur komið að, séu framkvæmd á sem faglegastan hátt. Ætla að Dagur hafi einhverjar aðrar hvatir er ofvaxið mínum skilningi. Hann kom inn í R-listann sem fulltrúi óháðra en færði sig síðan yfir í Samfylkinguna, góður liðsauki það. Björn Ingi hefði getað valið sér hentugri mann til að drulla yfir, það trúa engir hans málflutningi, nema þá hörðustu framsóknarmenn. Ég veit og skil, að í þessari baráttu menntastofnana um hæfa menn til kennslu, hefði maður með hanns reynslu, fengið ráðningu, hvort sem hann heitir Dagur eða Björn, Björn minn, ég hafði ekki neina sérstaka trú á þér, en ekki hefur hún aukist, fáðu þér vinnu við eitthvað sem þú kannt tökin á, annað en vera hækja fyrir Framsókn.
Guðmundur Baldursson (IP-tala skráð) 15.12.2006 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.