15.5.2007 | 01:22
Hugmynd
Ein hugmynd að spinni fyrir Sjallana í vondri stöðu: Þessar útstrikanir á Birni Bjarna og Árna Johnsen voru í raun ekki útstrikanir heldur undirstrikanir. Kjósendur vildu leggja sérstaka áherslu á þessa menn.
Pæling.
Gæti virkað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Skarpir pennar
- Ólína Þorvarðar
- Kalli Matt
- Helgi Seljan
- Konur á trúnó
- Árni Páll
- Gauti Egg
- Dagur Egg
- Oddny Sturlu
- Össur Skarp
- Helga Vala
- Gudríður Arnardóttir
- Dofri Hermanns
- Katrín Júl
- Þórunn Sveinbjarnar
- Björgvin Sig
- Róbert Marshall
- Kristrún Heimis
- Mörður Árna
- Helgi Hjörvar
- Steinunn Valdís
- Sigmar Guðmunds
- Ágúst Ólafur
- Bryndís Ísfold
- Örn Úlfar
Hljómsveitin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 395345
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- brynhildur
- dolli-dropi
- agnar
- alcandiary
- malacai
- almaogfreyja
- almapalma
- andreaolafs
- ural
- aas
- agustakj
- hof
- asgeirgudmunds
- aslaugs
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- bardurih
- bergruniris
- bergrun
- kaffi
- beggipopp
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- bjorkv
- heiddal
- bleikaeldingin
- eyvar
- gattin
- bryndisfridgeirs
- bryndisisfold
- dagga
- limped
- dabbi
- dofri
- madamhex
- egillg
- saxi
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- elfur
- elinora
- ellasprella
- eirikuro
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- disill
- eyglohardar
- eyvi
- ea
- fanney
- fararstjorinn
- feministi
- finnurtg
- finngolfsson
- hressandi
- ulfarsson
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gudni-is
- gudjonbergmann
- mosi
- thjalfi
- hugs
- gudmbjo
- lostintime
- gudrunarbirnu
- ghasler
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- laugardalur
- gylfigisla
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallurg
- nesirokk
- hannibal
- hhbe
- handsprengja
- skinkuorgel
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- latur
- heimirthor
- mjollin
- helgadora
- hehau
- 730
- helgisan
- belle
- kjarninn
- hlekkur
- hlynurh
- kolgrimur
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurolof
- don
- hrannarb
- hreinsi
- hrolfur
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hordur-stefansson
- hoskuldur
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- sarcasticbastard
- jara
- ingisund
- ingo
- ingvarvalgeirs
- id
- irisarna
- bestiheimi
- hansen
- joik7
- skallinn
- jonsigurjonsson
- drhook
- jonthorolafsson
- juljul
- heringi
- kristinnj
- kiddijoi
- killerjoe
- kjarrip
- hemmi
- kerla
- einarsson
- kristjanmoller
- kiddip
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- magnusl
- gummiarnar
- markusth
- matti-matt
- maggabest
- millarnir
- poppoli
- olafursv
- ljosvellingar
- tabergid
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- palmig
- doktorper
- perlaheim
- pro-sex
- rungis
- lovelikeblood
- sigfus
- sign
- danmerkufarar
- safi
- siggikaiser
- siggisig
- smari-karlsson
- stebbifr
- fletcher
- geislinn
- steindorgretar
- ses
- manzana
- kosningar
- sunnaros
- svenni
- svenni71
- sverrir
- saethorhelgi
- sollikalli
- tinnaeik
- tidarandinn
- torfusamtokin
- tommi
- truno
- urkir
- sverdkottur
- valdiher
- valdisa
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- kennari
- thorsteinnerlingsson
- thorarinnh
- thordistinna
- toddi
Athugasemdir
Í vondri stöðu???
Ætli IBS væri ekki tilbúin að fórna ansi miklu fyrir að fá að vera í stöðu GH.
Þið verðið nú að laga á ykkur 0 punktinn ef þið ætlist til að verða tekin alvarlega. Sigur D verður ósigur að ykkar mati og tap S verður sigur!!!
Er allur ykkar hugarheimur ranghverfur? Ekki von að vel gangi.
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 08:56
Mér finnst þetta góð "pæling" hjá Guðmundi ...
Svo önnur "pæling": hvað ætla menn að gera í ríkisstjórninni með aðeins eins manns meirihluta þegar Árni Krimmsen vill fá göngin sín til eyja og engar refjar! - en ríkisstjórnin mun þurfa á hans atkvæði að halda í öllum sínum málum og þá er ekki gott að hver og einn einasti ríkisstjórnar-þingmaður hafi neitunarvald!
Gísli Hjálmar , 15.5.2007 kl. 11:09
Stundum sér maður bara ekki hið augljósa, takk fyrir að benda á það.............
Sigfús Þ. Sigmundsson, 15.5.2007 kl. 12:26
Er ég virkilega sá eini sem að finnst þetta viðbjóðslega fyndið ? Finnst að Sjálfstæðismenn eigi alvarlega að íhuga þessa málsvörn.
Finnst annars mikil synd að þú og Róbert Marshall skuli ekki hafa náð inn á þing. Þið eruð báðir tveir talsmenn nýrra og ferskra vinda innan Samfylkingarinnar - Sem að er nákvæmlega það sem að hún þarf á að halda núna. Ég hef verið meðlimur í Samfylkingunni alveg frá byrjun, þá nýkominn með kosningarétt. Áður hafði ég verið í Röskvu. Þið tveir eruð að mínu mati hornsteinar áframhaldandi þróunnar innan flokksins og verðið í lykilstöðu innan hans í framtíðinni. A.m.k. eigið þið minn stuðning vísan til þingsetu og áhirfa. Því miður er ég búsettur í Kaupmannahöfn þannig að ég get ekki tekið jafn mikinn þátt í innra starfi flokksins eins og ég hefði óskað. En ég reyni.
Jón Hnefill Jakobsson (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 12:31
...góður!
Benedikt Halldórsson, 15.5.2007 kl. 14:01
SUS-ararnir mættu hins vegar í jakkafötum, með bindi og í pússuðum skóm... Þú ert bara öfundsjúkur því að þeir áttu pening en voru ekki betlandi á götum eins og þú. Eða er það ég? SKiptir ekki. Farinn. Kem ekki aftur.
Hrólfur Guðmundsson, 15.5.2007 kl. 21:19
Húmor virkar misjafnlega, fer eftir hvernig og úr hvaða munni hann hrekkur. Mér finnst þetta frekar aumt af fallkandidatanum Guðmundi Steingrímssyni. Sjálfkrýndur stjórnarandstöðuflokkur sem tapar 14% af fyrra fylgi á milli kosninga, á að vera auðmjúkur í egin naflaskoðun, en ekki vera með pillur út í sigurvegarann.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.5.2007 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.