9.11.2006 | 15:59
Stríðsmenn Bush
Það er ekki hægt að segja annað en að George Bush hafi verið flengdur í kosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Stríðsbrölti hans og Rumsfelds var hafnað af bandarísku þjóðinni. Á sama tíma birtast svör frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í Fréttablaðinu. Allir frambjóðendur nema tveir svara afdráttarlaust að stuðningur Íslands við stríðið í Írak hafi ekki verið mistök. Þeir eru gallharðir stuðningsmenn innrásarinnar. Það er eitthvað verulega óviðkunnanlegt við það að einhverjir hörðustu stuðningsmenn Bush og stríðsins í Írak á heimsvísu skuli vera Sjálfstæðismenn á Íslandi. Af hverju? Rumsfeld er búinn að segja af sér. Skýrslur í massavís streyma fram í dagsljósið þar sem sýnt er fram á hvernig þessi stríðsrekstur hefur verið sveipaður blekkingarvef alveg frá upphafi. Blair er að fara að hætta út af þessu brölti. Innanbúðarmenn Bush eru hundóánægðir. Sjallarnir á Íslandi eru hins vegar alltaf jafn gallharðir. Ég skora á Sjallanna að drífa sig suðureftir fyrst þeir eru svona fylgjandi þessu ennþá og reyna að sýna stuðning sinn í verki. Heimurinn er betri eftir að við réðumst inn í Írak, sagði Davíð Oddsson nokkurn veginn á frægum fundi sínum með Bush (sjá mynd). Sjaldan hefur einn maður haft jafnátakanlega mikið rangt fyrir sér á jafnskömmum tíma. Var ekki nýjasta skýrslan einmitt um það að hættan á hryðjuverkum hefur aldrei verið meiri? Hvað þarf til, svo að Sjálfstæðismenn sjái ljósið í þessu máli? Ég held það sé orðið nokkuð skýrt hvaða hljóð þetta er sem heyrist sífellt úr röðum Sjálfstæðismanna þegar þeir berja höfðinu hvað eftir annað í steininn og lýsa aftur og aftur yfir stuðningi við þessa innrás: Það er tómahljóð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Skarpir pennar
- Ólína Þorvarðar
- Kalli Matt
- Helgi Seljan
- Konur á trúnó
- Árni Páll
- Gauti Egg
- Dagur Egg
- Oddny Sturlu
- Össur Skarp
- Helga Vala
- Gudríður Arnardóttir
- Dofri Hermanns
- Katrín Júl
- Þórunn Sveinbjarnar
- Björgvin Sig
- Róbert Marshall
- Kristrún Heimis
- Mörður Árna
- Helgi Hjörvar
- Steinunn Valdís
- Sigmar Guðmunds
- Ágúst Ólafur
- Bryndís Ísfold
- Örn Úlfar
Hljómsveitin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 395306
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- brynhildur
- dolli-dropi
- agnar
- alcandiary
- malacai
- almaogfreyja
- almapalma
- andreaolafs
- ural
- aas
- agustakj
- hof
- asgeirgudmunds
- aslaugs
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- bardurih
- bergruniris
- bergrun
- kaffi
- beggipopp
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- bjorkv
- heiddal
- bleikaeldingin
- eyvar
- gattin
- bryndisfridgeirs
- bryndisisfold
- dagga
- limped
- dabbi
- dofri
- madamhex
- egillg
- saxi
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- elfur
- elinora
- ellasprella
- eirikuro
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- disill
- eyglohardar
- eyvi
- ea
- fanney
- fararstjorinn
- feministi
- finnurtg
- finngolfsson
- hressandi
- ulfarsson
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gudni-is
- gudjonbergmann
- mosi
- thjalfi
- hugs
- gudmbjo
- lostintime
- gudrunarbirnu
- ghasler
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- laugardalur
- gylfigisla
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallurg
- nesirokk
- hannibal
- hhbe
- handsprengja
- skinkuorgel
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- latur
- heimirthor
- mjollin
- helgadora
- hehau
- 730
- helgisan
- belle
- kjarninn
- hlekkur
- hlynurh
- kolgrimur
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurolof
- don
- hrannarb
- hreinsi
- hrolfur
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hordur-stefansson
- hoskuldur
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- sarcasticbastard
- jara
- ingisund
- ingo
- ingvarvalgeirs
- id
- irisarna
- bestiheimi
- hansen
- joik7
- skallinn
- jonsigurjonsson
- drhook
- jonthorolafsson
- juljul
- heringi
- kristinnj
- kiddijoi
- killerjoe
- kjarrip
- hemmi
- kerla
- einarsson
- kristjanmoller
- kiddip
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- magnusl
- gummiarnar
- markusth
- matti-matt
- maggabest
- millarnir
- poppoli
- olafursv
- ljosvellingar
- tabergid
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- palmig
- doktorper
- perlaheim
- pro-sex
- rungis
- lovelikeblood
- sigfus
- sign
- danmerkufarar
- safi
- siggikaiser
- siggisig
- smari-karlsson
- stebbifr
- fletcher
- geislinn
- steindorgretar
- ses
- manzana
- kosningar
- sunnaros
- svenni
- svenni71
- sverrir
- saethorhelgi
- sollikalli
- tinnaeik
- tidarandinn
- torfusamtokin
- tommi
- truno
- urkir
- sverdkottur
- valdiher
- valdisa
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- kennari
- thorsteinnerlingsson
- thorarinnh
- thordistinna
- toddi
Athugasemdir
Í sjónvarpsviðtali við DO 2003 sagði hann að mannfall í Íraksstríðinu yrði ekki meira en í bílslysum, samkvæmt því ættu 650 Írakar að vera fallnir. En þeir eru orðnir óvart 650.000. Þetta er svolítil frammúrkeyrsla.
Kristján Sig. Kristjánsson (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 18:57
Það er víst svo svakalega erfið umferðin þarna í Írak.
Guðmundur Steingrímsson, 13.11.2006 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.