5.4.2007 | 14:17
Afslappelsi
Þetta verða blogglausir páskar af minni hálfu. Friður og ró. Bannað að blogga á föstudaginn langa, segir guðstrúin eða er það ekki annars? Ef það er bannað að spila og vera fyndinn (samanber deilur út af keppni um fyndnasta mann Íslands..) hlýtur að vera bannað að blogga.
Ætla að fara upp í sveit, slappa af. Hafa það gott. Kannski á skíði.
Þessu markmiði mínu má lýsa með orðskrípinu: Afslappelsi.
Auðvitað freistandi að rífa hár sitt og skegg yfir auglýsingum og ógeðfelldum málfutningi Frjálslyndra sem og gegndarlausum útúrsnúningum nokkurra ráðherra í kjölfar íbúakosningar í Hafnarfirði. Fjármálageirinn er ánægður og talar um mjúka lendingu ofþanins hagkerfis, en frammarar og sjallar eru með upphrópanir eins og að nú eigi að "stöðva alla iðnþróun í landinu"??!!!
Ég gæti sagt: Eru mennirnir að missa það? Er ekkert sem heitir? Á bara að virkja allt til andskotans í grænum hvelli? Ekkert að staldra við? Ekkert að hlusta á vilja fólksins? Ekkert að beina sjónum eitthvað smá aðeins, oggulítið, annað? Ekkert að hugsa um loftslagsmál? Ekkert að huga að náttúruvernd? Menn segja að Langisjór sé næstur. Er það í lagi?
Skýrar markalínur eru að myndast í pólitíkinni.
En sumsé: Ég ætla ekkert að vera að æsa mig yfir þessu núna.
Og ég held að fleiri en ég ættu að slaka vel á yfir páskana.
Og svo hefst brjálæðið...
Já, og ég gæti líka bloggað um ánægju mína með stefnuna Unga Ísland, sem minn flokkur var að kynna á dögunum. Ágætt lesefni yfir páskana. Ferskur vindur inn í umræðuna. Tímamótaplagg og gríðarleg vinna þar að baki.
Hafið það gott!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Skarpir pennar
- Ólína Þorvarðar
- Kalli Matt
- Helgi Seljan
- Konur á trúnó
- Árni Páll
- Gauti Egg
- Dagur Egg
- Oddny Sturlu
- Össur Skarp
- Helga Vala
- Gudríður Arnardóttir
- Dofri Hermanns
- Katrín Júl
- Þórunn Sveinbjarnar
- Björgvin Sig
- Róbert Marshall
- Kristrún Heimis
- Mörður Árna
- Helgi Hjörvar
- Steinunn Valdís
- Sigmar Guðmunds
- Ágúst Ólafur
- Bryndís Ísfold
- Örn Úlfar
Hljómsveitin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 395306
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- brynhildur
- dolli-dropi
- agnar
- alcandiary
- malacai
- almaogfreyja
- almapalma
- andreaolafs
- ural
- aas
- agustakj
- hof
- asgeirgudmunds
- aslaugs
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- bardurih
- bergruniris
- bergrun
- kaffi
- beggipopp
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- bjorkv
- heiddal
- bleikaeldingin
- eyvar
- gattin
- bryndisfridgeirs
- bryndisisfold
- dagga
- limped
- dabbi
- dofri
- madamhex
- egillg
- saxi
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- elfur
- elinora
- ellasprella
- eirikuro
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- disill
- eyglohardar
- eyvi
- ea
- fanney
- fararstjorinn
- feministi
- finnurtg
- finngolfsson
- hressandi
- ulfarsson
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gudni-is
- gudjonbergmann
- mosi
- thjalfi
- hugs
- gudmbjo
- lostintime
- gudrunarbirnu
- ghasler
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- laugardalur
- gylfigisla
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallurg
- nesirokk
- hannibal
- hhbe
- handsprengja
- skinkuorgel
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- latur
- heimirthor
- mjollin
- helgadora
- hehau
- 730
- helgisan
- belle
- kjarninn
- hlekkur
- hlynurh
- kolgrimur
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurolof
- don
- hrannarb
- hreinsi
- hrolfur
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hordur-stefansson
- hoskuldur
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- sarcasticbastard
- jara
- ingisund
- ingo
- ingvarvalgeirs
- id
- irisarna
- bestiheimi
- hansen
- joik7
- skallinn
- jonsigurjonsson
- drhook
- jonthorolafsson
- juljul
- heringi
- kristinnj
- kiddijoi
- killerjoe
- kjarrip
- hemmi
- kerla
- einarsson
- kristjanmoller
- kiddip
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- magnusl
- gummiarnar
- markusth
- matti-matt
- maggabest
- millarnir
- poppoli
- olafursv
- ljosvellingar
- tabergid
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- palmig
- doktorper
- perlaheim
- pro-sex
- rungis
- lovelikeblood
- sigfus
- sign
- danmerkufarar
- safi
- siggikaiser
- siggisig
- smari-karlsson
- stebbifr
- fletcher
- geislinn
- steindorgretar
- ses
- manzana
- kosningar
- sunnaros
- svenni
- svenni71
- sverrir
- saethorhelgi
- sollikalli
- tinnaeik
- tidarandinn
- torfusamtokin
- tommi
- truno
- urkir
- sverdkottur
- valdiher
- valdisa
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- kennari
- thorsteinnerlingsson
- thorarinnh
- thordistinna
- toddi
Athugasemdir
Er reyndar í auknablikinu að renna yfir biblíuna og get ekki séð í fljótu bragði að það sé eitthvað ákveðið í heilagri ritningu sem án vafa bannar blogg.
Tómas Þóroddsson, 5.4.2007 kl. 17:42
Dharma er með leiðinlegri og ómálefnalegri bloggurum sem maður les hér á blogginu. Helst vill maður ekki eyða of miklum tíma í að lesa það sem hún hefur að segja. Ég held að Dharma sé (stutt greining) kvóta erfingi, sjálfstæðismaður og vill að sérhagsmunir/auðgildi séu ofar manngildi/almannahagsmunum. Ein bónusspurning: hver er þín óskastjórn (fyrir utan meirihluta D listans)?
Sigurjón (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 23:43
ohhhh Dharma ég vild óska þess að það væri hægt að kenna húmor, þá þyrftir þú ekki að leggja á þig þessa vinnu við að svara öllu.
Tómas Þóroddsson, 6.4.2007 kl. 12:06
Dharma
Haltu áfram pirra þetta skoðana&stefnulausa sf-fólk.
Við höfum aldrei haft það svona gott. xd.
Óðinn (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 13:17
Dharma er reyndar karlmaður.
Eitt sem hefur alls ekki farið framhjá mér ... Dharma er með Samfylkinguna algjörlega á heilanum. Af hverju ertu að eyða svona miklu púðri í að níða flokk sem þú telur vera ómerkilegan og áhrifalausan, Dharma? Ég er bara forvitinn um þetta mál og er satt best að segja orðinn leiður á því að lesa þessar tuggur æ ofan í æ. Af hverju talarðu ekki meira um hvað þér finnst jákvætt, til dæmis hjá Sjálfstæðisflokkum? Það væri miklu skemmtilegri lesning.
Þarfagreinir, 6.4.2007 kl. 13:56
Hafðu það gott um páskana ...hafðu þá stutta og svo er að bretta upp ermar. Þetta er allt að koma. gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 16:16
Ef Samfylkingin hefur enga stefnu eins og dharma er svona tíðrætt um, af hverju eyðir hann þá öllum þínum tíma og orku í að tala þann flokk niður? Af hverju eyðir hann ekki frekar orðum í þá sem hann er ósammála?
Og talandi um að hafa stefnu, hver er eiginlega stefna Sjálfstæðisflokksins í dag, önnur en að veiða hvali og reisa fleiri álver? Hvaða erindi á Sjálfstæðisflokkurinn við fólk, annað en að halda í völdin? Hverjar eru pólitískar skoðanir dharma á annað borð, aðrar en þær að Sjálfstæðisflokkurinn er bestur og æðislegastur, og allir aðrir flokkar glataðir (sérstaklega Samfylkingin) ?
Svarið er einfalt - Sjálfstæðisflokkurinn hefur nákvæmlega enga stefnu aðra en að halda í völdin, og Samfylkingin er helsta ógnunin við þá stöðu, hvað svo sem mönnum kann að finnast um stefnu (eða meint stefnuleysi) Samfylkingarinnar.
Baldur (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 17:37
Sjálfstæðisflokkurinn hefur gegnum tíðina stært og belgt sig út fyrir að vera algjört fjármálaséní og engum betur treystandi fyrir efnahagsstjórninni...þeir hafa síðastliðin 12 árin verið með efnahagsmálin á sinni ábyrgð og hvernig skyldi nú ástandið vera ?
- Verðbólga og ofurvextir og skuldasöfnun uppá 1.325 milljarða kr að sliga heimilin í landinu svo "smá" dæmi sé tekið.
Síðan er þetta slappa efnahagslið að beina allri athyglinni að Samfylkingunni ,grínast með að á þeim bænum geri menn og konur sér far um að greina vandann,ræða lausnir og þegar við tökum við stjórninni í vor...þá eru til klárar fullunnar lausnir á þeim efnahagsvanda sem þið Sjálfstæðismenn hafið komið okkur í..þ.e. við höfum unnið heimavinnuna okkar, það er eitthvað sem Sjálfstæðismönnum er framandi enda árangurinn eftir því.
Ágætu Sjáfstæðismenn og konur farið nú að skoða ykkar innri mál og reynið að finna lausnir á þeim vanda sem þið hafið komið heimilinum í landinu í.. þið hafið 30 daga fram að kosningum til að lagfæra eftir ykkur óstjórnina sl 12 árin. Sýnið nú snilldina...
Samfylkingin sé alveg um sig og þarf engin óráð frá ykkur.
Sævar Helgason (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.