Leita í fréttum mbl.is

David Bowie í miđbćnum

David Bowie er staddur í miđbćnum núna. Ég sá hann áđan inni í Eymundsson viđ Austurstrćti. Talađi ekki viđ hann. Félagi minn sagđi mér ađ hann yrđi til morguns, fer sjálfsagt á Óliver og ţessa stađi. 

Hann er minni en ég hélt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Vá! Vonandi kemur einhver viđ hann! Var ţetta ekki bara Davíđ Oddson?

Júlíus Valsson, 1.4.2007 kl. 13:55

2 identicon

Ég sá hann líka í dag niđri í bć. Ég fannst ţessi mađur alla vega ansi líkur Bowie en pćldi ekki meira í ţví fyrr en ég las ţetta blogg. Bowie er cool gaur.

Reynir (IP-tala skráđ) 1.4.2007 kl. 14:09

3 identicon

aprílgabb???

Rakel (IP-tala skráđ) 1.4.2007 kl. 14:48

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Aprílgabb.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.4.2007 kl. 15:22

5 identicon

já en gott aprilgabb ţví ég gleypti alveg viđ ţví.. og hef veriđ ađ hreykja mér í allan dag viđ ađ ég hafi alltaf séđ í gegnum öll aprílgöbb hingađ til... 

Eđa er ţetta ekki annars aprilgabb?....

Björg F (IP-tala skráđ) 1.4.2007 kl. 15:59

6 Smámynd: Bragi Einarsson

ö, ert ţú ekki bara hćrri en ţú gerđir ráđ fyrir?

Bragi Einarsson, 1.4.2007 kl. 16:17

7 Smámynd: Úlfar Ţór Birgisson Aspar

Blessađur Gummi,en var hann samt ekki flottur kallinn ţó lítill sé?

Virđingafyllst:Úlfar B Aspar.

Úlfar Ţór Birgisson Aspar, 1.4.2007 kl. 17:56

8 Smámynd: Hafliđi

Ţetta er rosalega sérstakt, en án ţess ađ vera ókurteis ađ rćđa ţetta, ţá eru Mick Jagger og jafnvle John Lennon (mitt idol) einnig ekki bara smávaxnir heldur dvergar. Veit ekki hvort nokkur ţessar ţriggja náđi (nćr) 1.60sm.

Hafliđi, 1.4.2007 kl. 17:57

9 identicon

Hć Gummi, Diddi. Hef hitt kauđa. Pínkulítill. Var ţađ alla vega 1996 á Listahátíđ. Gaman ađ drekka viský í hans bođi. Ójá.

Kjartan Guđnason (IP-tala skráđ) 1.4.2007 kl. 22:24

10 Smámynd: Guđmundur Steingrímsson

Jú jú. Gabb. En rétt hjá ţér Diddi, pínkulítill er hann. Smánaggur. Ég rakst nefnilega einu sinni á hann á myndlistarsýningu í London. Hann vatt sér ađ mér og förunaut og fór ađ tala viđ okkur. Ég var of stressađur. Svitnađi á efri vör. Kom ekki upp orđi.

Meiri vitleysan.

Förunautur spjallađi, enda fattađi manneskjan ekki hver ţetta var.

Lá svo viđ yfirliđi fyrir utan, ţegar ég benti á stađreynd málsins, enda mađurinn gamalt átrúnađargođ. Hún bara ţekkti hann ekki. Hann er svo lítill.

Svona er ţetta. 

Smánaggur.

En gabb samt, ţetta. Vona ađ einhverjir hafi fariđ á Óliver.  

Guđmundur Steingrímsson, 1.4.2007 kl. 23:50

11 identicon

Ţetta var ljótur leikur. Ađ senda fólk á Ólíver af öllum stöđum. Ekki ţađ ađ ég hafi látiđ glepjast. Ţađ ţarf meira en einhverja gamla litla Breta til ţess.

Stígur Helgason (IP-tala skráđ) 2.4.2007 kl. 03:24

12 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Ég er sjúklega auđtrúa. Fann hvernig ţrýstingurinn hćkkađ ţegar ég las í Fréttablađinu ađ selja ćtti gersemar RÚV. En fattađi gabbiđ ţegar ég las um uppbođ. Trúđi líka stolnu trjánum í Kopavogi. Ég trúđi ţví líka fyrir mörgum árum ađ borgarstjóri - ţá Davíđ - ćtlađi ađ fćra Hljómskálann upp í Árbć. Skítt međ ţó um steinhús vćri ađ rćđa...

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 2.4.2007 kl. 12:21

13 Smámynd: Björn Heiđdal

Ég var einu sinni laminn fyrir ađ vera međ smá aprílgabb.  Ţađ ţótti ekkert sérstaklega fyndiđ.  Bróđir minn ţurfti ađ keyra tuttugu kílómetra til ađ laga leka heima hjá okkur eđa svo sagđi ég.

Hann tók ţessu ţó merkilega vel.  Sérstaklega í ljósi ţess ađ ţađ var 14. desember.

Björn Heiđdal, 2.4.2007 kl. 22:28

14 Smámynd: Karl Tómasson

Sćll Guđmundur ţetta var gott aprílgabb. Ég var ađ ţví kominn ađ segja ađ hann vćri nú samt örugglega stćrri en Samfylkingin.

Kćr kveđja K. Tomm.

Karl Tómasson, 3.4.2007 kl. 20:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband