30.1.2007 | 15:38
Það er söguleg nauðsyn að vinna Dani
Af eftirfarandi orsökum tilkynnist það hér með að ekkert annað kemur til greina fyrir íslenska landsliðið í handbolta en að leggja Dani með stórsigri nú á eftir. Ástæðurnar eru 9. Opið er fyrir tillögur að þeirri tíundu:
1. Jafna þarf markahlutföll eftir 14-2 ósigur í knattspyrnu hér um árið.
2. Extrabladet þarf fá þau ótrívæðu skilaboð beint í æð að við erum einfaldlega betri en þeir.
3. Hefna þarf maðkaðs mjöls, vatnsblandaðs brennivíns og annars óþverra.
4. Heilbrigðiskerfi þeirra brást mjög illa við eftir að Jónas datt í stiganum.
5. Þeir skiluðu okkur handritunum seint og illa. (Gátu ekki einu sinni borið fram "Flateyjarbók".)
6. Olsen bræður og það óorð sem þeir komu á hina samnorrænu sjálfsmynd sem við tilheyrum var skandall.
7. Ef við sigrum ekki mun Danske bank kætast óhóflega og gefa út skýrslu.
8. Framkoma danskra embættismanna við Jón Hreggviðsson var fullkomlega til skammar.
9. Hefna þarf fyrir allar þær stundir sem Íslendingar hafa varið í grunnskólum og menntaskólum -- gegn vilja sínum -- við að reyna að læra dönsku og þann óskiljanlega framburð sem því tungumáli tilheyrir.
Það færi Dönum best að minnast háðulegrar hugmyndar konungs síns, Haraldar blátannar, á sínum tíma um að gera árás á Ísland. Sá sendi hingað mann í hvalslíki, eins og allir vita, til þess að kanna aðstæður, og var hvalur sá hraktur burt af landvættunum -- dreka, fugli, griðung og jötnum -- af einurð og festu.
Áfram Ísland.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Skarpir pennar
- Ólína Þorvarðar
- Kalli Matt
- Helgi Seljan
- Konur á trúnó
- Árni Páll
- Gauti Egg
- Dagur Egg
- Oddny Sturlu
- Össur Skarp
- Helga Vala
- Gudríður Arnardóttir
- Dofri Hermanns
- Katrín Júl
- Þórunn Sveinbjarnar
- Björgvin Sig
- Róbert Marshall
- Kristrún Heimis
- Mörður Árna
- Helgi Hjörvar
- Steinunn Valdís
- Sigmar Guðmunds
- Ágúst Ólafur
- Bryndís Ísfold
- Örn Úlfar
Hljómsveitin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 395306
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- brynhildur
- dolli-dropi
- agnar
- alcandiary
- malacai
- almaogfreyja
- almapalma
- andreaolafs
- ural
- aas
- agustakj
- hof
- asgeirgudmunds
- aslaugs
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- bardurih
- bergruniris
- bergrun
- kaffi
- beggipopp
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- bjorkv
- heiddal
- bleikaeldingin
- eyvar
- gattin
- bryndisfridgeirs
- bryndisisfold
- dagga
- limped
- dabbi
- dofri
- madamhex
- egillg
- saxi
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- elfur
- elinora
- ellasprella
- eirikuro
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- disill
- eyglohardar
- eyvi
- ea
- fanney
- fararstjorinn
- feministi
- finnurtg
- finngolfsson
- hressandi
- ulfarsson
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gudni-is
- gudjonbergmann
- mosi
- thjalfi
- hugs
- gudmbjo
- lostintime
- gudrunarbirnu
- ghasler
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- laugardalur
- gylfigisla
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallurg
- nesirokk
- hannibal
- hhbe
- handsprengja
- skinkuorgel
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- latur
- heimirthor
- mjollin
- helgadora
- hehau
- 730
- helgisan
- belle
- kjarninn
- hlekkur
- hlynurh
- kolgrimur
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurolof
- don
- hrannarb
- hreinsi
- hrolfur
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hordur-stefansson
- hoskuldur
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- sarcasticbastard
- jara
- ingisund
- ingo
- ingvarvalgeirs
- id
- irisarna
- bestiheimi
- hansen
- joik7
- skallinn
- jonsigurjonsson
- drhook
- jonthorolafsson
- juljul
- heringi
- kristinnj
- kiddijoi
- killerjoe
- kjarrip
- hemmi
- kerla
- einarsson
- kristjanmoller
- kiddip
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- magnusl
- gummiarnar
- markusth
- matti-matt
- maggabest
- millarnir
- poppoli
- olafursv
- ljosvellingar
- tabergid
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- palmig
- doktorper
- perlaheim
- pro-sex
- rungis
- lovelikeblood
- sigfus
- sign
- danmerkufarar
- safi
- siggikaiser
- siggisig
- smari-karlsson
- stebbifr
- fletcher
- geislinn
- steindorgretar
- ses
- manzana
- kosningar
- sunnaros
- svenni
- svenni71
- sverrir
- saethorhelgi
- sollikalli
- tinnaeik
- tidarandinn
- torfusamtokin
- tommi
- truno
- urkir
- sverdkottur
- valdiher
- valdisa
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- kennari
- thorsteinnerlingsson
- thorarinnh
- thordistinna
- toddi
Athugasemdir
10. Ástæðan er hér og ekki síður mikilvæg! Hugsið ykkar allan þann fjölda samlanda okkar sem eru við nám og störf í Danmörku og hvað samskipti þeirra við heimamenn verða ólíkt skemmtilegri ef strákarnir vinna!
Heiða B. Heiðars, 30.1.2007 kl. 16:25
Heyr, heyr......ekkert annað í stöðunni !!!
Gunnsa (IP-tala skráð) 30.1.2007 kl. 16:41
Varðandi liði 3 og 4: Naumast hefur brennivínið sem Jónas fékk verið svikið ...
Hlynur Þór Magnússon, 30.1.2007 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.