27.10.2006 | 01:38
Opna kosningamiðstöð - Allir velkomnir
Í dag laugardaginn 28.október (ég er 34 ára í dag, btw) opna ég kosningamiðstöð -- Gummavinnustofu --að Strandgötu 43 í Hafnarfirði. Svo skemmtilega vill til að þetta er rauða húsið sem Samfylkingin er líka með skrifstofur í. Ég er á annarri hæð, gengið inn baka til. Um er að ræða íbúð sem er tilbúin undir tréverk. Í henni er rafmagn, en að öðru leyti skulum við segja að hún sé eins og Ísland, full af spennandi möguleikum. Boðið verður upp á ljúfar veitingar milli 16 og 19. Frambjóðandi spilar kannski á nikku og heldur ræðu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.10.2006 kl. 00:18 | Facebook
Tenglar
Skarpir pennar
- Ólína Þorvarðar
- Kalli Matt
- Helgi Seljan
- Konur á trúnó
- Árni Páll
- Gauti Egg
- Dagur Egg
- Oddny Sturlu
- Össur Skarp
- Helga Vala
- Gudríður Arnardóttir
- Dofri Hermanns
- Katrín Júl
- Þórunn Sveinbjarnar
- Björgvin Sig
- Róbert Marshall
- Kristrún Heimis
- Mörður Árna
- Helgi Hjörvar
- Steinunn Valdís
- Sigmar Guðmunds
- Ágúst Ólafur
- Bryndís Ísfold
- Örn Úlfar
Hljómsveitin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 395345
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- brynhildur
- dolli-dropi
- agnar
- alcandiary
- malacai
- almaogfreyja
- almapalma
- andreaolafs
- ural
- aas
- agustakj
- hof
- asgeirgudmunds
- aslaugs
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- bardurih
- bergruniris
- bergrun
- kaffi
- beggipopp
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- bjorkv
- heiddal
- bleikaeldingin
- eyvar
- gattin
- bryndisfridgeirs
- bryndisisfold
- dagga
- limped
- dabbi
- dofri
- madamhex
- egillg
- saxi
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- elfur
- elinora
- ellasprella
- eirikuro
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- disill
- eyglohardar
- eyvi
- ea
- fanney
- fararstjorinn
- feministi
- finnurtg
- finngolfsson
- hressandi
- ulfarsson
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gudni-is
- gudjonbergmann
- mosi
- thjalfi
- hugs
- gudmbjo
- lostintime
- gudrunarbirnu
- ghasler
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- laugardalur
- gylfigisla
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallurg
- nesirokk
- hannibal
- hhbe
- handsprengja
- skinkuorgel
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- latur
- heimirthor
- mjollin
- helgadora
- hehau
- 730
- helgisan
- belle
- kjarninn
- hlekkur
- hlynurh
- kolgrimur
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurolof
- don
- hrannarb
- hreinsi
- hrolfur
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hordur-stefansson
- hoskuldur
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- sarcasticbastard
- jara
- ingisund
- ingo
- ingvarvalgeirs
- id
- irisarna
- bestiheimi
- hansen
- joik7
- skallinn
- jonsigurjonsson
- drhook
- jonthorolafsson
- juljul
- heringi
- kristinnj
- kiddijoi
- killerjoe
- kjarrip
- hemmi
- kerla
- einarsson
- kristjanmoller
- kiddip
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- magnusl
- gummiarnar
- markusth
- matti-matt
- maggabest
- millarnir
- poppoli
- olafursv
- ljosvellingar
- tabergid
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- palmig
- doktorper
- perlaheim
- pro-sex
- rungis
- lovelikeblood
- sigfus
- sign
- danmerkufarar
- safi
- siggikaiser
- siggisig
- smari-karlsson
- stebbifr
- fletcher
- geislinn
- steindorgretar
- ses
- manzana
- kosningar
- sunnaros
- svenni
- svenni71
- sverrir
- saethorhelgi
- sollikalli
- tinnaeik
- tidarandinn
- torfusamtokin
- tommi
- truno
- urkir
- sverdkottur
- valdiher
- valdisa
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- kennari
- thorsteinnerlingsson
- thorarinnh
- thordistinna
- toddi
Athugasemdir
Ég rölti nú bara inn í fasteignasöluna Draumhús við Strandgötu og spurði hvort einhvers staðar væri laust rými við götuna. Hún Gréta þar var svo hugmyndarík að benda mér á það, að þar við hliðina, í þessu rauða fyrirtaks húsi væri jú íbúð tilbúin undir tréverk, ef ég sætti mig við það. Bara rafmagn. Ekkert vatn. Enginn hiti. Eg hugsaði að það væri bara stórfínt, hringdi í verktakann/eigandann og gekk frá dílnum. Semsagt: Enginn klíkuskapur hér á ferð, enda á Samfylkingin ekkert í þessari íbúð þótt hún sé á neðri hæðinni. En ég fæ kannski að nota klósettið þar, ef þarf. Og ég er búinn að semja við Draumahús að skaffa mér vatn í kaffikönnuna.
Guðmundur Steingrímsson, 28.10.2006 kl. 00:50
Ég held líka að þú sért að misskilja aðeins með það að þetta sé húsnæði sem eigi að nota í annað. Þetta er semsagt íbúð á annarri hæð, sem stendur óseld. Þetta er auðvitað ekki skrifstofa Samfylkingarinnar. Það væru nú aldeilis.
Guðmundur Steingrímsson, 28.10.2006 kl. 00:51
Til hamingju með daginn :-D
Ég er að finna til upphlutinn og kem á dansskónum!
Jens Sigurðsson, 28.10.2006 kl. 03:05
verst að maður er fastu í bandaríkjum. hefði verið til í að taka nokkur spor með nikkunni. svo sýnist mér þér vanta handlagna menn ef þetta er rétt tilbúið í tréverk. gangi þér vel. gvend á þing -- gauti
Gauti Eggertsson (IP-tala skráð) 28.10.2006 kl. 05:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.