1.5.2007 | 23:49
Maður á aldrei að taka undir Reykjavíkurbréf
Viðtalið við Ástu Möller á Stöð 2 í kvöld var eitthvað það neyðarlegasta sem ég hef heyrt við stjórnmálamann lengi.
Ég heyri frá heimildarmönnum innan Sjálfstæðisflokks að það sé létt krísa út af þessu dásamlega viðtali.
En Ástu er auðvitað vorkunn:
Svona fer fyrir þeim sem reyna að taka undir það sem Reykjavíkurbréf Moggans segir. Maður á aldrei að taka undir Reykjavíkurbréf. Sá bálkur er líklega sá vitlausasti sem er skrifaður á Íslandi í dag.
Nú ætluðu þeir að sá tortryggni í garð forsetans. Að hann myndi hafa "óeðlileg afskipti" eins og það heitir, af stjórnarmyndunarviðræðum. Þetta er liður í þeirri áróðursherferð Moggans að vinstri stjórn á Íslandi verði þá aðeins mynduð vegna þess að einhver ógnarspilling leiði til þess eða svívirðilegt plott í bakherbergjum. Ekki vegna þess að fólkið vilji það.
Þetta skrifar Moggi til þess eins að renna á bossann, eins og vanalega. Þingmaður lepur þetta upp og er rekinn á gat í viðtali á leið úr sundi.
En maður veit ekki: Kannski hefur samúðarfylgið aukist? Líklega er það strategían.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Skarpir pennar
- Ólína Þorvarðar
- Kalli Matt
- Helgi Seljan
- Konur á trúnó
- Árni Páll
- Gauti Egg
- Dagur Egg
- Oddny Sturlu
- Össur Skarp
- Helga Vala
- Gudríður Arnardóttir
- Dofri Hermanns
- Katrín Júl
- Þórunn Sveinbjarnar
- Björgvin Sig
- Róbert Marshall
- Kristrún Heimis
- Mörður Árna
- Helgi Hjörvar
- Steinunn Valdís
- Sigmar Guðmunds
- Ágúst Ólafur
- Bryndís Ísfold
- Örn Úlfar
Hljómsveitin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 395306
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- brynhildur
- dolli-dropi
- agnar
- alcandiary
- malacai
- almaogfreyja
- almapalma
- andreaolafs
- ural
- aas
- agustakj
- hof
- asgeirgudmunds
- aslaugs
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- bardurih
- bergruniris
- bergrun
- kaffi
- beggipopp
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- bjorkv
- heiddal
- bleikaeldingin
- eyvar
- gattin
- bryndisfridgeirs
- bryndisisfold
- dagga
- limped
- dabbi
- dofri
- madamhex
- egillg
- saxi
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- elfur
- elinora
- ellasprella
- eirikuro
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- disill
- eyglohardar
- eyvi
- ea
- fanney
- fararstjorinn
- feministi
- finnurtg
- finngolfsson
- hressandi
- ulfarsson
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gudni-is
- gudjonbergmann
- mosi
- thjalfi
- hugs
- gudmbjo
- lostintime
- gudrunarbirnu
- ghasler
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- laugardalur
- gylfigisla
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallurg
- nesirokk
- hannibal
- hhbe
- handsprengja
- skinkuorgel
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- latur
- heimirthor
- mjollin
- helgadora
- hehau
- 730
- helgisan
- belle
- kjarninn
- hlekkur
- hlynurh
- kolgrimur
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurolof
- don
- hrannarb
- hreinsi
- hrolfur
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hordur-stefansson
- hoskuldur
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- sarcasticbastard
- jara
- ingisund
- ingo
- ingvarvalgeirs
- id
- irisarna
- bestiheimi
- hansen
- joik7
- skallinn
- jonsigurjonsson
- drhook
- jonthorolafsson
- juljul
- heringi
- kristinnj
- kiddijoi
- killerjoe
- kjarrip
- hemmi
- kerla
- einarsson
- kristjanmoller
- kiddip
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- magnusl
- gummiarnar
- markusth
- matti-matt
- maggabest
- millarnir
- poppoli
- olafursv
- ljosvellingar
- tabergid
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- palmig
- doktorper
- perlaheim
- pro-sex
- rungis
- lovelikeblood
- sigfus
- sign
- danmerkufarar
- safi
- siggikaiser
- siggisig
- smari-karlsson
- stebbifr
- fletcher
- geislinn
- steindorgretar
- ses
- manzana
- kosningar
- sunnaros
- svenni
- svenni71
- sverrir
- saethorhelgi
- sollikalli
- tinnaeik
- tidarandinn
- torfusamtokin
- tommi
- truno
- urkir
- sverdkottur
- valdiher
- valdisa
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- kennari
- thorsteinnerlingsson
- thorarinnh
- thordistinna
- toddi
Athugasemdir
Gummi þú fattar þetta ekki! Ásta er að reyna að temja sér "sjálstæða hugsun" og hún hélt að það væri hugsun Maó Tse Tungs... nei fyrirgefðu... Styrmis Gunnarssonar. Hún er jú Sjálfstæðismaður!
Pétur Tyrfingsson, 2.5.2007 kl. 01:39
Í einu orði sagt "Neyðarlegt"
Hildur Jensdóttir (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 01:49
Ég er ennþá að hlægja að "Ja,það er góð spurning" Aumingja Ásta
Heiða B. Heiðars, 2.5.2007 kl. 11:19
Haha. Að lesa það sem Dharma skrifaði er alveg ofboðslega fyndið því hann kallar Steingrím gamlan vin Ólafs. Veit hann/hún eitthvað um það sem gerðist innan Alþýðubandalagsins áður en sá flokkur klofnaði? Þar voru nokkuð skýrar línur, þótt margir hafi neitað því, og var oft talað um Svavarshelminginn og Ólafshelminginn. Það er nokkuð ljóst að Ólafshelmingurinn fór meira og minna eins og hann lagði sig í Samfylkinguna en Svavarshelmingurinn meira og minna í VG. Ég get ekki ímyndað mér að Ólafur myndi hygla Steingrími og hans fólki, sem hann yfirleitt hygldi aldrei þegar þeir voru saman í flokki. Ef Ólafur væri svo vitlaus að reyna að skipta sér af stjórnarmyndun þá gæfi hann Samfylkingunni umboðið (eða VG ef hann gæti tryggt að þeir færu með Samfylkingunni). Hins vegar held ég að Ólafur sé allt og gáfaður til að taka slíka sénsa. Hann veit hver staða hans er og hvar ber að draga línurnar.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.5.2007 kl. 16:54
Æi Dharma minn, Dharma minn ...
Nú er það einfaldlega svo, að samkvæmt stjórnarskrá hefur forsetinn einfaldlega það vald að neita að skrifa undir lög og leggja þau þar með í dóm almenna kjósenda. Mér er alveg sama þó að einhverjir kunni að vera fúlir yfir því, eða ekki sammála því að það hafi verið rétt hjá honum að gera það í þessu tilfelli, en þetta er bara einfaldlega staðreynd. Þetta er ekkert 'viðhorf [forsetans] til síns hlutverks' - svona hljóðar bara einfaldlega stjórnarskráin.
Og allt þetta tal um þingræði er tómt bull. Þeir sem tala fjálglega um það sé verið að brjóta á þessu 'þingræði' skilja einfaldlega ekki hvað hugtakið þýðir. Í hinni íslensku útgáfu víkípedíunnar stendur þetta:
"Þingræði er sú stjórnskipunarregla að ríkisstjórn geti aðeins setið með stuðningi þjóðþingsins. Það er grundvallarregla í flestum lýðræðisríkjum en í öðrum er stuðst við forsetaræði."
Það er allt og sumt. Að nota þetta hugtak til að réttlæta þá 'hugsjón' að þingið eigi að ráða allri lagasetningu, án þess að almenningur, eða þá kjörinn fulltrúi hennar, forsetinn, geti nokkurn tímann gripið þar inn í, er einfaldlega rakalaus þvættingur. Og þess vegna er þeim mun leiðinlegra að heyra þingmenn og jafnvel ráðherra bulla á þennan hátt, trekk í trekk.
Einn punktur í lokin, Dharma, ef fólk er almennt sammála um að Ólafur gegni störfum sínum ekki samkvæmt því sem það telur eðlilegast, þá getur það alltaf kosið einhvern annan í forsetaembættið? Þetta eru nú altént alveg sömu mótrök og heyrast í hvert sinn sem einhver er ósáttur við störf meirihluta þingsins eða ríkisstjórnarinnar, ekki satt?
Þarfagreinir, 2.5.2007 kl. 16:57
Maður á heldur ekki að fara illa undir búinn í kastljós fjölmiðlana.
Júlíus Valsson, 2.5.2007 kl. 20:22
Verst er að dona hjal virkar sem hræðsluáróður á fólkið sem að virkar fyrir sjallaballana. Reyndar var forseti vor einu sinni framsóknarmaður, sem að eru nú ekki alveg hvítskúrað af sér á kortéri, pabbi þinn Gvendur, var nú líka svoleiðis.
En hvað það kemur við kosníngunum núna & þetta innslag um völd hans sem slíkum, það skortir mig alveg greind til að skilja. Alla vega umræðan um slíkt, fyrir kosníngar.
Held að Sigurður Líndal hafi sett inn góðann punkt í gær, um hvað einhverjir væru alveg skíthræddir við stjórnarskrárbundna valddreifíngu.
S.
Steingrímur Helgason, 3.5.2007 kl. 01:45
Dharma, þú ert nú meiri uglan. Fannst þér þá óeðlilegt að hægriflokkurinn í Svíþjóð fékk stjórnarmyndunarumboðið þar í landi þegar stjórn kratanna féll, vegna þess að kratarnir voru stærri? Ef stjórnin fellur fær auðvitað stjórnarandstöðuleiðtogi umboðið. Það er einfaldlega eðlilegur hluti af hinu lýðræðislega ferli. Þú getur grenjað þig hásan um að D fái flest atkvæði, ef meirihluti þingmanna vill ekki að Geir fái umboðið þá fær hann það alls ekki. Svo einfalt er það. Þú verður einfaldlega að sætta þig við lýðræðislegar leikreglur Dharma hvort sem þú ert fylgjandi lýðræði eða ekki.
Guðmundur Auðunsson, 3.5.2007 kl. 12:08
Hahahahaha!! Þvílíkur brandari. Væri ég Sjalli myndi ég skammast mín niður í tær núna Ásta lét eins og hún væri að afsaka sig fyrir framan grunnaskólakennarann sinn!
Halldór Smárason (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 22:55
Ágæti Guðmundur Ég las Bakþanka þína í morgun í Frettablað og finnst mér ég knúin til að skrifa þér. Ég er sammála að Ísland getur verið best í heimi, og á að vera best í heimi, við eigum allt til þess.Ég er hjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins og vegna innanhús politíkur og vegna þagnarheitis á ég erfitt með að koma erindi mínu á framfæri. Samfylkingin hefur nefnt mjög réttilega á að það er biðröð fyrir þjónustu á BUGL og Greiningastöð Ríkisins. Ég hef ekki séð nein staðar skrifað orð um þær 18 fjölskyldur sem beðið hafa í mörg ár, við mjög brýna þörf eftir hjúkrunarheimilis plássi, fyrir veik börn þeirra. Ef til vill vegna þess að á Íslandi er ekki til hjúkrunarheimili fyir börn? Engin vill viðurkenna þá óþægilegu staðreynð að við erum eina þjóðin í vestrænum heimisem á ekki hjúkrunarheimili fyrir börn.Ég, í starfi mínu er spurð af foreldrum daglega hvaða stjórnmálaflokkur ég telji geti breytt því neyðarstandi sem ríkir. Ég hef ekki svar, hefur þú það?Kosið verður til Alþingis þann 12 mai,Alþjóðadegi hjúkrunar ,á afmælisdegi Florence Nightingale,vonandi taknrænt fyrir börnin í landinu. Virðingafyllst,Gillian Holt0812545409S:6910658
Gillian Holt (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.