30.3.2007 | 15:51
18 gul spjöld
Sumir segja, og hafa nokkuð til síns máls, að stýrivaxtahækkanir Seðlabankans séu í raun ekkert annað en gul spjöld á ríkisstjórnina. Efnahagsstjórnin sé ekki í lagi.
Ríkisstjórnin er þannig búin að fá 18 gul spjöld frá Seðlabankanum síðan 2004. Stýrivextir hafa verið hækkaðir 18 sinnum til þess að slá á þenslu.
Í fótboltaleik fá menn auðvitað aldrei 18 gul spjöld. Menn fá rautt.
Í pólitíkinni eru það bara kjósendur sem geta gefið rautt. Þeir geta gert það 12. maí.
Góða helgi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Skarpir pennar
- Ólína Þorvarðar
- Kalli Matt
- Helgi Seljan
- Konur á trúnó
- Árni Páll
- Gauti Egg
- Dagur Egg
- Oddny Sturlu
- Össur Skarp
- Helga Vala
- Gudríður Arnardóttir
- Dofri Hermanns
- Katrín Júl
- Þórunn Sveinbjarnar
- Björgvin Sig
- Róbert Marshall
- Kristrún Heimis
- Mörður Árna
- Helgi Hjörvar
- Steinunn Valdís
- Sigmar Guðmunds
- Ágúst Ólafur
- Bryndís Ísfold
- Örn Úlfar
Hljómsveitin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 395345
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- brynhildur
- dolli-dropi
- agnar
- alcandiary
- malacai
- almaogfreyja
- almapalma
- andreaolafs
- ural
- aas
- agustakj
- hof
- asgeirgudmunds
- aslaugs
- heilbrigd-skynsemi
- baldvinj
- bardurih
- bergruniris
- bergrun
- kaffi
- beggipopp
- bergthora
- birgitta
- bjarnihardar
- lubbiklettaskald
- bjorkv
- heiddal
- bleikaeldingin
- eyvar
- gattin
- bryndisfridgeirs
- bryndisisfold
- dagga
- limped
- dabbi
- dofri
- madamhex
- egillg
- saxi
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- elfur
- elinora
- ellasprella
- eirikuro
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- disill
- eyglohardar
- eyvi
- ea
- fanney
- fararstjorinn
- feministi
- finnurtg
- finngolfsson
- hressandi
- ulfarsson
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gudni-is
- gudjonbergmann
- mosi
- thjalfi
- hugs
- gudmbjo
- lostintime
- gudrunarbirnu
- ghasler
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- laugardalur
- gylfigisla
- halldorbaldursson
- kiddih
- hallurg
- nesirokk
- hannibal
- hhbe
- handsprengja
- skinkuorgel
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- latur
- heimirthor
- mjollin
- helgadora
- hehau
- 730
- helgisan
- belle
- kjarninn
- hlekkur
- hlynurh
- kolgrimur
- hlynur
- birkire
- hrafnhildurolof
- don
- hrannarb
- hreinsi
- hrolfur
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hordur-stefansson
- hoskuldur
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- sarcasticbastard
- jara
- ingisund
- ingo
- ingvarvalgeirs
- id
- irisarna
- bestiheimi
- hansen
- joik7
- skallinn
- jonsigurjonsson
- drhook
- jonthorolafsson
- juljul
- heringi
- kristinnj
- kiddijoi
- killerjoe
- kjarrip
- hemmi
- kerla
- einarsson
- kristjanmoller
- kiddip
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- magnusl
- gummiarnar
- markusth
- matti-matt
- maggabest
- millarnir
- poppoli
- olafursv
- ljosvellingar
- tabergid
- olofyrr
- omarragnarsson
- paul
- pallieinars
- palmig
- doktorper
- perlaheim
- pro-sex
- rungis
- lovelikeblood
- sigfus
- sign
- danmerkufarar
- safi
- siggikaiser
- siggisig
- smari-karlsson
- stebbifr
- fletcher
- geislinn
- steindorgretar
- ses
- manzana
- kosningar
- sunnaros
- svenni
- svenni71
- sverrir
- saethorhelgi
- sollikalli
- tinnaeik
- tidarandinn
- torfusamtokin
- tommi
- truno
- urkir
- sverdkottur
- valdiher
- valdisa
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- kennari
- thorsteinnerlingsson
- thorarinnh
- thordistinna
- toddi
Athugasemdir
Held að þú misskiljir þetta aðeins með fótboltann nafni. Á leiktímabilinu geta menn vel safnað slatta af gulum spjöldum. Þeir fara kanski í leikbann í einn og einn leik en það er bara eins og gengur og gerist. Hinsvegar kemur það stundum fyrir í lok leiktíðar ef menn hafa staðið sig illa þá eru þeir seldir, ef einhver vill kaupa.
Guðmundur Ragnar Björnsson, 30.3.2007 kl. 16:45
Raut spjald og leikbann í 8 ár hið minnsta!
Bragi Einarsson, 30.3.2007 kl. 16:55
Er ekki sjálfskipað á bekkinn í næsta leik, af því að þeir ná ekki saman í lið? Einn leikur tekur fjögur ár, og auðvitað á ekki að vera hægt að safna svona mörgum spjöldum!
Jón Þór Bjarnason, 30.3.2007 kl. 17:20
Ef kosningaúrslit verða þau að sf verði 3.stærsi flokkur landsins er isg að fá rauða spjaldið.
Óðinn (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 17:53
En er ekki líka dálítið fyndið að maðurinn sem hélt um stjórnartaumana þegar þensluskriðan fór af stað og má e.t.v. kalla yfirhönnuð þenslunnar, situr nú hinum megin við borðið og úthlutar öllum þessum gulu spjöldum á sína gömlu félaga ??
Karl Ólafsson, 31.3.2007 kl. 00:19
Það þýðir lítið að gefa mönnum spjöld þegar leikmennirnir neita að yfirgefa völlinn.
Egill Harðar (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 00:31
Og sumir eru alltaf á bekknum. Fá ekki tækifæri af því þeir eru ekki nógu góðir. En fá samt gul og rauð spjöld! Geri aðrir betur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.3.2007 kl. 01:20
heyr heyr i like it dud,svona á að vera stuttorður og hnitmiðaður.
Virðingafyllst:Úlfar B Aspar.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 31.3.2007 kl. 14:32
Hjartanlega sammála næstsíðasta ræðumanni,Samfó er búinn á því þó enn sé ekki komið að kosningum
Stefán Sig.Stef, 31.3.2007 kl. 15:16
Er ekki gæinn sem fékk eitt sinn gulu spjöldin farinn að gefa þau núna?
Baldvin Esra Einarsson (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 23:07
Kjarnyrt og satt. Gætir ekki orðað þetta betur.
Líf Magneudóttir, 2.4.2007 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.