Leita frttum mbl.is

Spegill Ahmadinejads

Ahmadinejad ransforseti virist hafa flutt dlti undarlegan fyrirlestur Columbia. Kannski var ekki vi ru a bast. Dlti bil er milli hans ankagangs virist vera og hinna frjlslyndari ba Vesturlanda, sem ekki sst er a finna sklum eins og Columbia.

a eru margar hliar essari uppkomu. Auvita eru yfirlsingar Ahmadinejads, til dmis, um a hans landi su engir hommar lti meira en hlgilegar.

En spum n samt aeins essa yfirlsingu, ekki vri nema bara gu hugarleikfiminnar.

essi yfirlsing Ahmadinejad, ef vi einskorum okkur bara vi hana -- tt um margt anna mtti skrifa r ru hans-- leiir auvita hugann a v, a stjrnml Vesturlndum hafa einnig einkennst af alls kyns afneitunum raunverulegum og snnum hlutum gegnum tina, mrgum mjg alvarlegum.

dag var til a mynda Condoleza Rice a stga str skref v a viurkenna grurhsahrif sem raunverulegt vandaml, en Bandarkjamenn hafa veri tregir taumi hva agerir gegn eim varar um langt rabil. Stjrnvld ar hafa einfaldlega veri treg til a viurkenna tilvist eirra.

Hr vil g taka fram a g er alls ekki a bera saman homma og grurhsahrif.... Punkturinn er hins vegar s, a hugsanlega fer a okkur Vesturlandabum illa a hlja a afneitunum annarra, egar vi sjlf erum sek um a "taka strtinn" eins og a kallast, .e. a stinga hfinu sandinn, hva varar mislegt.

" slandi er engin spilling"

" slandi eru allir hamingjusamir"

" slandi er engin stttaskipting."

Allt eru etta setningar sem g gti vel mynda mr a falli hefu r munni slenskra stjrnmlaleitoga erlendri grundu undanfrnum rum og ratugum, og hafa reyndar falli nokkrum sinnum innanlands ef g man rtt. Setning ransforseta um samkynhneiga -- ljsi ess a honum lkar greinilega ekki vi og vill ar af leiandi ekki a eir su til -- lsir mta "wishful thinking" af hans hlfu.

Hva varar homma ttu Bandarkjamenn heldur ekki a hlja of miki. g veit ekki betur en a kvikmyndin Brokeback mountain hafi til a mynda veri tekin r sningu mrgum svum Bandarkjunum eim forsendum a yfirvld og bar eim svum viurkenndu ekki tilvist samkynhneigra.

g skrifai pistil um etta snum tma. g var nefnilega staddur Bandarkjunum. Mr fannst a skrti a maur yrfti a viurkenna tilvist einhvers til ess a leyfa -- ea njta -- sningar kvikmynd sem fjallai um a. Hva me StarWars? arf maur a viurkenna tilvist Loga geimgengils ur en maur horfir myndina?

En hva um a. g er hreint ekki adandi Ahmadinejads. Mr finnst hins vegar forysta Bandarkjanna eiga dlti erfian mlsta a verja viureign sinni vi hann, einkum vegna sinnar eigin hegunar mannrttindamlum og einnig t af dlitlum rkstuddum blugum strsrekstri sem tt hefur sr sta undanfrnum rum a hennar frumkvi, byggum skunum um kjarnorkuvopnaeign sem engin var.

ess m lka geta a Ahmadinejad barist fyrir hnd rana gegn rkum snum tma, sem studdir voru me r og d af Bandarkjunum viurstyggilegu 10 ra stri sem tti sr sta milli janna hr einu sinni. Hugsanlegt er a honum s ekki vel vi Bandarkin t af essu.

etta er allt saman slmt. viureignum Vesturlanda vi menn eins og Ahmadinejad og ara jarleitoga sem lta sr mannrttindi lttu rmi liggja heima fyrir, er grarlega mikilvgt a Vesturlnd sjlf geti snt gott fordmi egar hlminn er komi og standi siferislegu bjargi lris og mannrttinda.

Upp etta vantar, svo vgt s til ora teki.

g held a hafi veri gott a Ahmadinejad hafi fengi a tala og einnig gott a hann fkk or eyra fr sklastjranum Columbia, en s var ekki a skafa utan af v kynningu sinni ransforseta.

Hi besta vi ennan vibur var auvita a a hann var lifandi vitnisburur ess, a rtt fyrir allt er a hgt Vesturlndum sem er ekki endilega hgt ran n um stundir: A tala saman.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g er ng me a Ahmandinejad hafi veri boi a halda ru og a hann hafi fengi a finna fyrir v hva flki finnst. Hann fkk a finna fyrir lrinu, a svara fyrir sjlfan sig og snar gerir.

g er sammla r me flest sem skrifar, nema mr leiist pnu lti egar alhft er um a Bandarkjamenn hafi fari a hlgja vi yfirlsingar forsetans. a er svo margt til Bandarkjunum og g er nokku viss um a eir sem rku upp hltraskll fyrirlestrinum dag hfu nokkur efni til, enda er Columbia svona frekar frjlslyndur skli mia vi ara BNA.

a er samt nokku ljst a ef Bush fengi a ra myndi hann lka afneita samkynhneig snu landi.

g er alltaf jafnhissa kokhreystinni essum manni. g tri ekki a hann sem afneitar helfrinni hafi virkilega haldi a hann gti haldi ru gagnrnislaust skla svo ttsetnum gyingum...

Erna (IP-tala skr) 25.9.2007 kl. 03:22

2 Smmynd: arfagreinir

Ahmadinejad hefur aldrei afneita helfrinni. a er einfaldalega bara ekki svo. etta er einungis hluti af mjg svo skipulgum rri sem virist fara svaxandi, til a mla Ahmadinejad og ransstjrn sem skrmsli ... af hverju tli a s?

a sem Ahmadinejad geri var a kalla helfrina 'gosgn'. Ekki eim skilningi a hn hafi ekki tt sr sta, heldur eim skilningi a essum atburi hefur veri lyft grarlega han stall, og a hann s notaur til a rttlta nnast allt sem Gyingar hafa teki sr fyrir hendur eftir sari heimstyrjldina, og aallega framferi eirra gagnvart Palestnumnnum. Menn geta haft snar skoanir essu vihorfi, en a halda v fram a Ahmadinejad hafi 'afneita helfrinni' er einfaldlega lygi. En a er vst svo, a ef lygin er endurtekin ngu oft, verur hn sannleikur.

Hr m sj alvru mlflutning Ahmadinejads; ekki a sem fjlmilar segja a hann segi:

http://www.youtube.com/watch?v=ykd-syzZ4ZY

arfagreinir, 25.9.2007 kl. 10:08

3 identicon

Hommar eru n ekki teknir af lfi af hinu opinbera fyrir a eitt a vera hommar Bandarkjunum. En eir eru hengdir ran ef upp um kemmst. essu er grundvallarmunur dmskerfi vesturlanda og flestra rkja miausturlanda.

The Iranian government has confirmed that in the coming weeks more than 20 men will be executed on moral violations of rape, sodomy and assault and battery.

Police arrested over 1000 men in May in poor neighbourhoods of Tehran and other cities as part of a moral 'crackdown' on indecent behaviour.

Those arrested will face trial and possible death at a later date.

Judiciary spokesperson Alireza Jamshidi told The Guardian that the death penalty will be applied on the grounds of "rape, insulting religious sanctities and laws, and homosexuality."

It is unclear if any of the men have been accused of consensual gay sex.

Homosexuality is illegal in Iran and is seen as a violation against God.

On July 19th, 2005 two Iranian teenagers, Mahmoud Asgari, 15 and Ayaz Marhoni, 17, from Khuzestan province, were witnessed engaging in homosexual activities in a semi-public area and were hanged for perverting Islamic law.

The National Council of Resistance in Iran issued a press release, 2005 which stated, "the victims were charged with disrupting public order among other things."

Islamic law states that all sexual acts outside of a heterosexual marriage are forbidden and punishable.

The Iranian clerics will not permit any political party or organisation to endorse LGBT civil rights and no legislation exists to prevent discrimination, harassment, hate crimes and corporal punishment.

Some left-wing Iranian political movements have expressed support for the LGBT community

The Green Party of Iran website states, "Every Iranian citizen is equal by law, regardless of gender, age, race, nationality, religion, marital status, sexual orientation or political beliefs."

The manifesto of the Worker Communist Party of Iran supports the rights of all individuals "to be completely free in deciding over their sexual relationships with other adults."

Protests against the hanging of the two gay teenagers were held in Amsterdam, Berlin, Brussels, Chicago, Fort Lauderdale, Frankfurt, London, Marseilles, Mexico City, Moscow, New York, Provincetown, Sacramento, San Diego, San Francisco, Seattle, Sioux Falls, Stockholm, Tehran, Toronto, Vancouver, Vienna, Warsaw and Washington DC.

Natalie Relph PinkNews.co.uk

Kristinn Gunnarsson (IP-tala skr) 25.9.2007 kl. 11:02

4 Smmynd: arfagreinir

g reytist seint v a bera saman ran og Sdi Arabu. Af hverju? Vegna ess a mr snist a vera afskaplega svipu rki. Samt sem ur er ran djfull Vestrnum fjlmilum, mean aldrei er svo miki sem minnst Sdi Arabu. g get ekki s a a s nein tilviljun. Sdi Arabar hafa lngum tt vinsamleg samskipti vi Vesturlnd og srstaklega Bandarkin. Bush-fjlskyldan marga erindreka Sdastjrnar a persnulegum vinum snum. arna er sannarlega munur Jni og Sra Jni. a sem skiptir mestu mli er vihorfi til Bandarkjanna, en ekki stjrnarfari ea hugmyndafrin. Ef maur er ekki vinur Bandarkjanna er maur vinur eirra, eins og Bush sagi sjlfur: "You're either with us, or against us."

a eru engin takmrk fyrir hrsninni, og svo lengi sem er hgt a stjrna almenningslitinu me jafn einfldum htti og raunin virist vera, breytist vst varla neitt eim efnum. Fjlmilar segja a ranar su vondir, en a Sdar su gir, og v miur eru srafir sem nenna a kynna sr hlutina sjlfir.

Til a hamra essu get g hr me upplst a samkynhneig er lgleg Sdi Arabu, og vi henni liggur dauarefsing:

http://en.wikipedia.org/wiki/LGBT_rights_in_Saudi_Arabia

Sdi Arabar ba vi kgun, einri, og Sharialg, alveg eins og ranar.

hverju felst munurinn?

arfagreinir, 25.9.2007 kl. 11:54

5 identicon

a er meiri lagi undarlegt a ra ransforseta skuli hr vera a tilefni til a reifa mislegt a sem betur mtti fara hr landi ea Bandarkjunum, n ea Saudi-Arabu.

Aalatrii mlsins er a Ahmadinejad, forseti rans, og ofbeldisfull klerkastjrnin eru uppfull af hatri vestrnni menningu og srael. arna fara samviskulausirrjtar sem hafa vgast sagt gefelldar skoanir jarmorum og helfrinni. styja rnsk stjrnvld hryjuverkasamtk, bor vi Hezbollah, sem fara myrandi hendi um mi-austurlnd. a vri skelfilegt ef essu illi tkist a koma sr upp kjarnorkuvopnum.

Ji (IP-tala skr) 25.9.2007 kl. 17:07

6 Smmynd: Bjrn Heidal

Ji spi spturass rekur vi og segir pass. arfagreinir og Ji halda a ran s rki sem reki er af glpamnnum og lkist Sdi Arabu strum drttum. Rssland og Freyjar eru lkari lnd en essi tv. Varandi hommafbu ransforseta er hn takt vi a sem gerist srael og svoklluu Bblubelti eirra Bandarkjamanna. a arf reyndar ekkert a fara alla essa lei til a finna kalla me hommafbu. Ng er af eim t.d. hr Moggablogi.

Bjrn Heidal, 25.9.2007 kl. 22:08

7 identicon

i etta er n svo augljst. Kallinn er augljslega a ganga beina Bush og trar n bandarkin eim tilgangi einum a afla rnum vinslda svo rttlta megi innrs hi snarasta. Svo fr hann vna millifrslu fr federal rsrv a lokinni innrs. Su i ekki Zeitgeist annars ??

Kristinn Jhannsson (IP-tala skr) 26.9.2007 kl. 04:30

8 identicon

Hr eru mjg undarleg komment. Sumir segja a Saudi-Araba s alveg jafn slm og ran og a tlka arir sem svo a vikomandi s a segja a ran s gott land. Arir benda a hmfba Biblubeltinu Bandarkjunum s sst minni en ran og v er svara me v a ra stu homma srael. g s ekki betur en hr s ferinni alvarlegt tilfelli af fyrirbrinu: g get ekki svara v sem sagir svo g saka ig bara um a hafa sagt eitthva anna. Mli er einfaldlega a vondi kallinn eirra (ran) er ekkert verri en vondi kallinn okkar (Saudi-Arabia). Vi verum a rast ba ea hvorugan, en bir eru jafn slmir. Hva srael kemur v mli vi skil g ekki.

Danel (IP-tala skr) 28.9.2007 kl. 19:30

9 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Einkennilegt hvernig Kanahatararnir tengjast trygarbndum um va verld. Maurforvitnastinn einhvern pistil um Ahmadinejad ransforseta en er svo kominn kaf eitthva slmt hj Kananum og vinum eirra.

A pistilhfundurinn skuli bera saman stareynd a ransforseti haldi v fram a engir hommar su heimalandisnu og a Bandarkjunum s til flk sem efist um grurhsahrifin, er kaflega bjnalegur samanburur. Reyndar held g a eir su afar fir sem efast um grurhsahrifin, en um orsk aukningarinnar eru hins vegar deildar meiningar. a hefur ekki veri hgt a tala um neinar stareyndir eim efnum enn sem komi er.

"Hva varar homma ttu Bandarkjamenn heldur ekki a hlja of miki. g veit ekki betur en a kvikmyndin Brokeback mountain hafi til a mynda veri tekin r sningu mrgum svum Bandarkjunum eim forsendum a yfirvld og bar eim svum viurkenndu ekki tilvist samkynhneigra".

Magnaur samanburur, ea hitt heldur. Aftkur ran vegna samkynhneigar og rstingur gamaldags og hvrra srtrarhpa um a banna almennar sningar Hollywoodmynd um homma. Og vel a merkja, ekki va heldur rfum stum og fstir eirri forsendu a tilvist samkynhneigra vri ekki fyrir hendi, heldur mrlskum forsendum. Talsmenn essara bannhugmynda vilja ekki viurkenna rttindi samkynhneigra ogeir telja etta sjkt, sdmskt og af hinu illa. Svo kallar etta flk sig " The Moral Majority", en er raunminnihlutahpur og hefur nokkrum stum tluver tk stjrnmlamnnum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.9.2007 kl. 05:57

10 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

arfagreinir bendir vital vi Ahmadinejad youtube. g skora hann a hlusta betur vitali Hann segir m.a. eirri nauvrn sem hann augljslega er , "...ef helfrin tti sr sta, hvar fr hn fram og hvers vegna a a bitna palestnsku jinni?" Og einnig sar "...segjum svo a helfrin hafi tt sr sta, af hverju a a bitna Palestnumnnum".

Um au tvummli hanssem mesta athygli hafa vaki undanfarin misseri, (fyrir utan homma ummlin) svarar hann langlokum um jningar flksins Palestnu. essi ummli eru um a a srael egi a urrka af yfirbori jarar og a helfrin s "A myth".

Hann talar um a rannsaka urfi helfrina betur en svarar engu um hva hann meinti nkvmlega me ummlunum um a eya srael.

Hann veit a or hanns f hljmgrunn meal veruleikafirrtra mslima heimalandi snu.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.9.2007 kl. 06:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband