Leita í fréttum mbl.is

Öll ríkisstjórnin vissi um óreiđu Byrgisins áriđ 2002

Ţađ er alveg stórmerkilegt sem Jóhanna Sigurđardóttir segir á heimasíđu sinni um ađ ríkisstjórnin öll -- allir ráđherrarnir -- hafi vitađ um fjármálaóreiđu Byrgisins í smáatriđum ţegar áriđ 2002. Ríkisstjórnin fékk minnisblađ inn á ríkisstjórnarfund ţar sem öllu var lýst. Ekkert var hins vegar ađhafst. Fjárveiting var aukin.

Ég geri ráđ fyrir ađ Birkir Jón formađur fjárlaganefndar muni segja ţetta innlegg Jóhönnu vera á "lágu plani", á sama hátt og hann sagđi kröfu Ingibjargar Sólrúnar um ađ ríkisvaldiđ axli ábyrgđ í ţessu máli, vera á "lágu plani".

Ágćtis grein um ţetta eftir Jón Kaldal í Fréttablađinu í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Sigurjónsdóttir

Ţurfa ţeir ráđherrar á ţessum tíma ekki ađ segja af sér og líka ţeir sem taka viđ ráđuneytinu og sjá ţessa óráđsíu án ţess ađ gera nokkuđ.  ??  Ţađ vill enginn bera ábyrgđ, benda hver á annan.  Ekki ég sagđi haninn, ekki ég sagđi hćnan .....

Áslaug Sigurjónsdóttir, 1.2.2007 kl. 00:32

2 identicon

En hvað með fjáraustur Borgarinnar í Byrgið þegar Ingobjörg Sólrún var borgarstjóri.  Hún vissi vel af málinu en athafðist ekkert!

Viktor Elvar (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 10:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðmundur Steingrímsson
Guðmundur Steingrímsson
Tölvupóstur: gummisteingrims@gmail.com
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband